Forseti Íslands ræddi um bómullarforeldra Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. apríl 2023 15:38 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sem var heiðursgestur á 70 ára afmæli Menntaskólans að Laugarvatni. Hann var einn af nokkrum, sem fluttu ávarp í tilefni dagsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ræddi um snjóruðningsforeldra, þyrluforeldra og Excel-foreldra, sem saman mynda bómullarforeldra, þegar hann ávarpaði nemendur og gesti á 70 ára afmæli Menntaskólans að Laugarvatni í vikunni. Haldið var upp á 70 ára afmæli Menntaskólans á Laugarvatni miðvikudaginn 12. apríl með hátíðardagskrá í íþróttahúsinu á staðnum og svo var opið hús fyrir gesti í skólanum, auk þess sem boðið var upp á afmælisveitingar. Guðni var heiðursgestur dagsins. Hann flutti ávarp þar sem hann koma víða við. „Það er talað um snjóruðningsforeldra, sem keppast við að fjarlægja allt, sem geti orðið á vegi litlu krúttanna þeirra. Svo eru líka til þyrluforeldrar en þeir sveima yfir ungviðinu dag sem nótt til að tryggja að ekkert misjafnt komi upp. Svo eru til Excel-foreldrar, sem skipuleggja líf barna sinna í þaula. Og saman mynda þessir hópar svo félagsskap bómullarforeldrar, sem passa upp á krúttin sín,“ sagði Guðni. Með þessum orðum átti forsetinn við að unga fólkið okkar væri mögulega of verndað. Góð stemming var á 70 ára afmælinu og mætti fjöldi gesta til að fagna tímamótunum skólans.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Nám á auðvitað að vera erfitt eða í það minnsta dálítið erfitt og þannig hygg ég að námið hafi einmitt verið hér í tímans rás. Eflt fólk til dáða, aukið það að visku og búið nemendur undir næstu kafla á lífsleiðinni. Því mennt er máttur og þá á ég við mennt og menningu í víðum skilningi. Þann ásetning að efla mann sjálfan, finna hvar hæfileikar manns liggja og fá tækifæri til að nýta þá.“ Bláskógabyggð Forseti Íslands Börn og uppeldi Guðni Th. Jóhannesson Framhaldsskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Sjá meira
Haldið var upp á 70 ára afmæli Menntaskólans á Laugarvatni miðvikudaginn 12. apríl með hátíðardagskrá í íþróttahúsinu á staðnum og svo var opið hús fyrir gesti í skólanum, auk þess sem boðið var upp á afmælisveitingar. Guðni var heiðursgestur dagsins. Hann flutti ávarp þar sem hann koma víða við. „Það er talað um snjóruðningsforeldra, sem keppast við að fjarlægja allt, sem geti orðið á vegi litlu krúttanna þeirra. Svo eru líka til þyrluforeldrar en þeir sveima yfir ungviðinu dag sem nótt til að tryggja að ekkert misjafnt komi upp. Svo eru til Excel-foreldrar, sem skipuleggja líf barna sinna í þaula. Og saman mynda þessir hópar svo félagsskap bómullarforeldrar, sem passa upp á krúttin sín,“ sagði Guðni. Með þessum orðum átti forsetinn við að unga fólkið okkar væri mögulega of verndað. Góð stemming var á 70 ára afmælinu og mætti fjöldi gesta til að fagna tímamótunum skólans.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Nám á auðvitað að vera erfitt eða í það minnsta dálítið erfitt og þannig hygg ég að námið hafi einmitt verið hér í tímans rás. Eflt fólk til dáða, aukið það að visku og búið nemendur undir næstu kafla á lífsleiðinni. Því mennt er máttur og þá á ég við mennt og menningu í víðum skilningi. Þann ásetning að efla mann sjálfan, finna hvar hæfileikar manns liggja og fá tækifæri til að nýta þá.“
Bláskógabyggð Forseti Íslands Börn og uppeldi Guðni Th. Jóhannesson Framhaldsskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Sjá meira