„Áhyggjurnar liggja á mörgum stöðum“ Andri Már Eggertsson skrifar 5. apríl 2023 21:30 Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var svekktur eftir leik. Vísir/Hulda Margrét Valur tapaði gegn Stjörnunni 37-32. Þetta var fimmta tap Vals í röð og Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, hafði áhyggjur af taphrinu Vals. „Það vantaði mikið upp á í kvöld og aftur töpuðum við nokkuð sannfærandi. Við vorum að fá á okkur rosa mikið af mörkum. Við vorum laskaðir og ekki að spila eins og við erum vanir að gera en það var engin afsökun,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir leik. Það var mikið skorað í fyrri hálfleik og Valur fékk á sig 21 mark. Staðan í hálfleik var 21-18. „Það var mikið skorað þar sem bæði lið voru að keyra hratt. Markvarslan var lítil og varnarleikurinn ekkert frábær sem var ástæðan fyrir því af hverju það var svona mikið skorað. Valur var að tapa fimmta leiknum í röð og Snorri Steinn hafði miklar áhyggjur af stöðu Vals. „Áhyggjurnar liggja á mörgum stöðum. Spilamennskan hefur ekki verið góð, við erum að lenda í miklum meiðslum og við höfum fullt til að hafa áhyggjur af.“ En þarf Snorri Steinn að fara að breyta leikstílnum vegna meiðsla í herbúðum Vals? „Menn hafa sína kosti og galla. Við erum að reyna nota þessa síðustu leiki í deildinni til að sjá hvar við stöndum og fá svör við einhverju.“ Björgvin Páll Gústavsson, Magnús Óli Magnússon og Tjörvi Týr Gíslason voru allir laskaðir en Snorri átti von á að þeir yrðu klárir í úrslitakeppnina.“ Valur Olís-deild karla Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Fleiri fréttir „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Sjá meira
„Það vantaði mikið upp á í kvöld og aftur töpuðum við nokkuð sannfærandi. Við vorum að fá á okkur rosa mikið af mörkum. Við vorum laskaðir og ekki að spila eins og við erum vanir að gera en það var engin afsökun,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir leik. Það var mikið skorað í fyrri hálfleik og Valur fékk á sig 21 mark. Staðan í hálfleik var 21-18. „Það var mikið skorað þar sem bæði lið voru að keyra hratt. Markvarslan var lítil og varnarleikurinn ekkert frábær sem var ástæðan fyrir því af hverju það var svona mikið skorað. Valur var að tapa fimmta leiknum í röð og Snorri Steinn hafði miklar áhyggjur af stöðu Vals. „Áhyggjurnar liggja á mörgum stöðum. Spilamennskan hefur ekki verið góð, við erum að lenda í miklum meiðslum og við höfum fullt til að hafa áhyggjur af.“ En þarf Snorri Steinn að fara að breyta leikstílnum vegna meiðsla í herbúðum Vals? „Menn hafa sína kosti og galla. Við erum að reyna nota þessa síðustu leiki í deildinni til að sjá hvar við stöndum og fá svör við einhverju.“ Björgvin Páll Gústavsson, Magnús Óli Magnússon og Tjörvi Týr Gíslason voru allir laskaðir en Snorri átti von á að þeir yrðu klárir í úrslitakeppnina.“
Valur Olís-deild karla Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Fleiri fréttir „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum