Sigursteinn Arndal: „Vissulega var ekki allt frábært í okkar leik í dag“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 31. mars 2023 20:15 Sigursteinn Arndal gefur skipanir til sinna manna. Vísir/Diego Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var sáttur með sigurinn er liðið vann eins marks sigur á KA 28-27 í Olís-deild karla í kvöld. „Fyrst og síðast er ég ánægður með sigurinn og við vorum að mæta liði sem var að berjast fyrir lífi sínu. Þetta eru erfiðir leikir og vissulega var ekki allt frábært í okkar leik í dag en fyrst og síðast er ég ánægður að halda áfram. Að vera ekki að svekkja sig þó hlutirnir eru ekki að falla heldur að halda í conceptið okkar og spila góða vörn.“ Varnarleikur FH var ragur í fyrri hálfleik og varði Phil Döhler, markmaður FH einungis tvo bolta. Sigursteinn sagðist ekki hafa breytt miklu á milli hálfleikja en þrátt fyrir erfiða byrjun sé hann ánægður með sigurinn. „Við breyttum ekki miklu. Það var kannski óvanalegt og Phil veit það manna best að hann átti ekki sinn besta leik en það er svo sem allt í lagi að hann eigi það einstaka sinnum. Fyrst og fremst er ég ánægður með sigurinn.“ FH er í öðru sæti deildarinnar og stefna þeir á að halda því fram að úrslitakeppni. „Það er að halda show og fæting. Við erum að fara eftir öðru sætinu, það er besti mögulegi árangurinn núna. Á sama tíma erum við að undirbúa okkur fyrir úrslitakeppni.“ Olís-deild karla FH KA Tengdar fréttir Leik lokið: FH - KA 28-26 | KA-menn gætu endað daginn í fallsæti KA tapaði sjötta deildarleik sínum í röð er liðið heimsótti FH í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 28-26 og KA gæti farið inn í helgina í fallsæti. 31. mars 2023 19:45 Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
„Fyrst og síðast er ég ánægður með sigurinn og við vorum að mæta liði sem var að berjast fyrir lífi sínu. Þetta eru erfiðir leikir og vissulega var ekki allt frábært í okkar leik í dag en fyrst og síðast er ég ánægður að halda áfram. Að vera ekki að svekkja sig þó hlutirnir eru ekki að falla heldur að halda í conceptið okkar og spila góða vörn.“ Varnarleikur FH var ragur í fyrri hálfleik og varði Phil Döhler, markmaður FH einungis tvo bolta. Sigursteinn sagðist ekki hafa breytt miklu á milli hálfleikja en þrátt fyrir erfiða byrjun sé hann ánægður með sigurinn. „Við breyttum ekki miklu. Það var kannski óvanalegt og Phil veit það manna best að hann átti ekki sinn besta leik en það er svo sem allt í lagi að hann eigi það einstaka sinnum. Fyrst og fremst er ég ánægður með sigurinn.“ FH er í öðru sæti deildarinnar og stefna þeir á að halda því fram að úrslitakeppni. „Það er að halda show og fæting. Við erum að fara eftir öðru sætinu, það er besti mögulegi árangurinn núna. Á sama tíma erum við að undirbúa okkur fyrir úrslitakeppni.“
Olís-deild karla FH KA Tengdar fréttir Leik lokið: FH - KA 28-26 | KA-menn gætu endað daginn í fallsæti KA tapaði sjötta deildarleik sínum í röð er liðið heimsótti FH í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 28-26 og KA gæti farið inn í helgina í fallsæti. 31. mars 2023 19:45 Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Leik lokið: FH - KA 28-26 | KA-menn gætu endað daginn í fallsæti KA tapaði sjötta deildarleik sínum í röð er liðið heimsótti FH í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 28-26 og KA gæti farið inn í helgina í fallsæti. 31. mars 2023 19:45