Ákærður fyrir að halda úti vefsíðu og framkvæma og sýna geldingar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. mars 2023 08:49 Mennirnir hafa ekki svarað ákærunum. Marius nokkur Gustavson, 45 ára, mætti fyrir dómstól í Lundúnum í gær en hann er grunaður um að hafa sýnt frá geldingum og öðrum aflimunum á vefsíðu sinni og innheimt gjald af áhorfendum. Níu manns voru handteknir í tengslum við málið og eru allir grunaðir um aðkomu að einni eða fleiri aðgerðum. Þeir hafa meðal annars verið ákærðir fyrir að valda stórkostlegu líkamstjóni. Í einhverjum tilvikum var um að ræða aðgerðir á mönnunum sjálfum. Nathaniel Arnold, 47 ára, hefur verið ákærður fyrir að fjarlægja aðra geirvörtu Gustavson, Damien Byrnes, 35 ára, fyrir að fjarlægja getnaðarlim hans, og Jacob Crimi-Appleby, 22 ára, fyrir að hafa fryst fótlegg hans með þeim afleiðingum að það þurfti að aflima hann. Öll fórnarlömb mannanna eru sögð eiga það sameiginlegt að tilheyra neðanjarðarkúltúr þar sem fólk gengst viljugt undir aðgerðir til að fjarlægja líkamspart. Þá eru mennirnir sagðir heyra til svokallaðra „nullos“, eða „núllara“, sem af einhverjum ástæðum vilja láta fjarlægja getnaðarlim sinn og eistu. Gustavson mætti fyrir dóminn í hjólastól, þar sem hann getur ekki gengið vegna aðgerðanna. Hann er sagður hafa verið leiðtogi hópsins og hagnast á því að selja áskriftir að vefsíðu sinni, þar sem hann setti inn myndskeið þar sem líkamspartar, meðal annars getnaðarlimir og eistu, voru fjarlægð. Vefsíðan er sögð hafa verið starfrækt í um sex ár og Gustavson hagnast um 200 þúsund pund. Hann er einnig ákærður fyrir að framleiða og dreifa ósiðlegri mynd af barni. Guardian og fleiri erlendir miðlar hafa fjallað um málið. Bretland Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Níu manns voru handteknir í tengslum við málið og eru allir grunaðir um aðkomu að einni eða fleiri aðgerðum. Þeir hafa meðal annars verið ákærðir fyrir að valda stórkostlegu líkamstjóni. Í einhverjum tilvikum var um að ræða aðgerðir á mönnunum sjálfum. Nathaniel Arnold, 47 ára, hefur verið ákærður fyrir að fjarlægja aðra geirvörtu Gustavson, Damien Byrnes, 35 ára, fyrir að fjarlægja getnaðarlim hans, og Jacob Crimi-Appleby, 22 ára, fyrir að hafa fryst fótlegg hans með þeim afleiðingum að það þurfti að aflima hann. Öll fórnarlömb mannanna eru sögð eiga það sameiginlegt að tilheyra neðanjarðarkúltúr þar sem fólk gengst viljugt undir aðgerðir til að fjarlægja líkamspart. Þá eru mennirnir sagðir heyra til svokallaðra „nullos“, eða „núllara“, sem af einhverjum ástæðum vilja láta fjarlægja getnaðarlim sinn og eistu. Gustavson mætti fyrir dóminn í hjólastól, þar sem hann getur ekki gengið vegna aðgerðanna. Hann er sagður hafa verið leiðtogi hópsins og hagnast á því að selja áskriftir að vefsíðu sinni, þar sem hann setti inn myndskeið þar sem líkamspartar, meðal annars getnaðarlimir og eistu, voru fjarlægð. Vefsíðan er sögð hafa verið starfrækt í um sex ár og Gustavson hagnast um 200 þúsund pund. Hann er einnig ákærður fyrir að framleiða og dreifa ósiðlegri mynd af barni. Guardian og fleiri erlendir miðlar hafa fjallað um málið.
Bretland Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira