Segir sýknudóm vonbrigði Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 17. mars 2023 19:47 Sigurður segir margt í ferlinu hafa verið ámælisvert. Vísir/Arnar Framkvæmdastjóri Frigusar segir dóm í máli gegn ríkinu og Lindarhvoli koma gríðarlega á óvart og vera vonbrigði. Íslenska ríkið og Lindarhvoll voru í dag sýknuð af kröfu félagsins vegna sölu á eignarhaldsfélaginu Klakka. Salan fór fram árið 2016 en Lindarhvoll sá um sölu á eignum sem ríkið leysti til sín eftir hrun. Ein þessara sala var salan á eignarhaldsfélaginu Klakka sem áður hét Exista. Krafa Frigusar hljóðaði upp á rúmar 650 milljónir. Kvika banki fyrir hönd Frigusar setti fram tilboð upp á 501 milljón, BLM fjárfestingar buðu 505 milljónir og tilboð frá Ásaflöt ehf. hljóðaði upp á 502 milljónir. Tilboði BLM fjárfestinga var að lokum tekið. Félagið Frigus kærði ríkið og Lindarhvol með það fyrir augum að fá greiddar bætur því ekki hafi verið rétt staðið að sölunni en Frigus er í eigu Ágústs og Lýðs Guðmundssona, eitt sinn kennda við Bakkavör og Sigurðar Valtýssonar sem einnig er framkvæmdastjóri félagsins. Sigurður gagnrýnir söluferlið harðlega. „Jafnræði bjóðenda var ekkert, gagnsæi var lítið og hlutlægni lítil. Það var ekkert farið eftir siðareglum félagsins um þessi mál. Það liggur fyrir að þeir sem buðu voru framkvæmdastjórar og fjármálastjórar klakka, þeir höfðu að sjálfsögðu betri upplýsingar en allir aðrir. Þeir höfðu sex mánaða uppgjör klakka, þeir höfðu sjö og átta mánaða uppgjör Lýsingar, sem var aðaleign félagsins.“ Það sé í skoðun hvort sýknudómnum verði áfrýjað. „Við erum að fara yfir dóminn í rólegheitum en það eru miklar líkur á því. Niðurstaðan kom mér á óvart og töluverð vonbrigði að sjá hvernig er skautað framhjá miklum ágöllum í þessu ferli.“ Starfsemi Lindarhvols Dómsmál Rekstur hins opinbera Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Salan fór fram árið 2016 en Lindarhvoll sá um sölu á eignum sem ríkið leysti til sín eftir hrun. Ein þessara sala var salan á eignarhaldsfélaginu Klakka sem áður hét Exista. Krafa Frigusar hljóðaði upp á rúmar 650 milljónir. Kvika banki fyrir hönd Frigusar setti fram tilboð upp á 501 milljón, BLM fjárfestingar buðu 505 milljónir og tilboð frá Ásaflöt ehf. hljóðaði upp á 502 milljónir. Tilboði BLM fjárfestinga var að lokum tekið. Félagið Frigus kærði ríkið og Lindarhvol með það fyrir augum að fá greiddar bætur því ekki hafi verið rétt staðið að sölunni en Frigus er í eigu Ágústs og Lýðs Guðmundssona, eitt sinn kennda við Bakkavör og Sigurðar Valtýssonar sem einnig er framkvæmdastjóri félagsins. Sigurður gagnrýnir söluferlið harðlega. „Jafnræði bjóðenda var ekkert, gagnsæi var lítið og hlutlægni lítil. Það var ekkert farið eftir siðareglum félagsins um þessi mál. Það liggur fyrir að þeir sem buðu voru framkvæmdastjórar og fjármálastjórar klakka, þeir höfðu að sjálfsögðu betri upplýsingar en allir aðrir. Þeir höfðu sex mánaða uppgjör klakka, þeir höfðu sjö og átta mánaða uppgjör Lýsingar, sem var aðaleign félagsins.“ Það sé í skoðun hvort sýknudómnum verði áfrýjað. „Við erum að fara yfir dóminn í rólegheitum en það eru miklar líkur á því. Niðurstaðan kom mér á óvart og töluverð vonbrigði að sjá hvernig er skautað framhjá miklum ágöllum í þessu ferli.“
Starfsemi Lindarhvols Dómsmál Rekstur hins opinbera Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira