„Að slá einhvern á rassinn á ekki heima neins staðar“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. mars 2023 15:00 Sigurður Bragason á hliðarlínunni með ÍBV. Vísir/Diego „Ég er ekki glæpamaður. Það skal vera á hreinu,“ segir Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, en hann hefur verið mikið í umræðunni eftir ásakanir um að hafa slegið í afturenda kvenkyns starfsmanns Vals á dögunum. Framkvæmdastjóri HSÍ vísaði því máli til aganefndar sambandsins. Sigurður var ekki dæmdur í bann fyrir klappið meinta á afturendann heldur fékk hann tveggja leikja bann fyrir aðra óviðeigandi hegðun eftir leikinn. „Ég vil taka það skýrt fram að ástæðan fyrir því að ég talaði við þessa konu. Hvernig hún upplifði hvernig ég þakkaði henni fyrir leikinn fannst mér leiðinlegt. Það var ekkert kynferðislegt í þessu. Það að slá einhvern á rassinn á ekki heima neins staðar. Ekki í búð, ekki á bar. Ekki neins staðar,“ segir Sigurður. Þjálfarinn var ekki ánægður með að leikmenn ÍBV hefðu verið spurðir út í hans mál í útsendingu RÚV frá undanúrslitum bikarkeppninnar. „Ég fór ekki á leikinn því ég er kappsamur og má ekki hafa nein afskipti af leiknum. Það væri alveg týpískt ég að góla eitthvað inn á. Ég var bara á sjó og horfði svo á leikinn,“ segir Sigurður og bætir við. „Þegar fyrirliðinn minn er tekinn í viðtal eftir sigurleik og það er verið að syngja slor og skít í stúkunni. Hún er spurð hvar sé Siggi? Ég skal taka þátt í umræðu um ofbeldi í íþróttum. Ég hef þjálfað konur í fimm ár og vandað mig. Það má spyrja þær hvernig samskiptin séu við mig.“ Sjá má viðtalið við Sigurð hér að neðan. Klippa: Sigurður Bragason svarar fyrir sig Olís-deild kvenna ÍBV Powerade-bikarinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Sjá meira
Framkvæmdastjóri HSÍ vísaði því máli til aganefndar sambandsins. Sigurður var ekki dæmdur í bann fyrir klappið meinta á afturendann heldur fékk hann tveggja leikja bann fyrir aðra óviðeigandi hegðun eftir leikinn. „Ég vil taka það skýrt fram að ástæðan fyrir því að ég talaði við þessa konu. Hvernig hún upplifði hvernig ég þakkaði henni fyrir leikinn fannst mér leiðinlegt. Það var ekkert kynferðislegt í þessu. Það að slá einhvern á rassinn á ekki heima neins staðar. Ekki í búð, ekki á bar. Ekki neins staðar,“ segir Sigurður. Þjálfarinn var ekki ánægður með að leikmenn ÍBV hefðu verið spurðir út í hans mál í útsendingu RÚV frá undanúrslitum bikarkeppninnar. „Ég fór ekki á leikinn því ég er kappsamur og má ekki hafa nein afskipti af leiknum. Það væri alveg týpískt ég að góla eitthvað inn á. Ég var bara á sjó og horfði svo á leikinn,“ segir Sigurður og bætir við. „Þegar fyrirliðinn minn er tekinn í viðtal eftir sigurleik og það er verið að syngja slor og skít í stúkunni. Hún er spurð hvar sé Siggi? Ég skal taka þátt í umræðu um ofbeldi í íþróttum. Ég hef þjálfað konur í fimm ár og vandað mig. Það má spyrja þær hvernig samskiptin séu við mig.“ Sjá má viðtalið við Sigurð hér að neðan. Klippa: Sigurður Bragason svarar fyrir sig
Olís-deild kvenna ÍBV Powerade-bikarinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Sjá meira