Tíu ára handboltakrakkar fá að spila bikarúrslitaleik í Laugardalshöllinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2023 15:31 Efnilegasta handboltafólk landsins fær dýrmæta reynslu að spila bikarúrslitaleiki í Laugardalshöll. HSÍ - Handknattleikssamband Íslands Úrslitavika Powerade bikarsins í handbolta stendur yfir þessa dagana en hún hófst með undanúrslitaleikjum meistaraflokkanna á miðvikudag og fimmtudag en í viðbót eru spilaðir fullt af úrslitaleikjunum hjá krökkunum við sömu aðstæður og hjá þeim fullorðnu. Að þessu sinni fá krakkar í 5. og 6. flokki einnig að spila bikarúrslitaleiki í Laugardalshöllinni. Þetta í fyrsta skiptið sem þessi aldursflokkar leika í Höllinni sem er skemmtileg nýbreytni hjá HSÍ. Krakkar í fimmtu flokki eru tólf og þrettán ára en krakkarnir í sjötta flokki eru tíu og ellefu ára. Tíu ára handboltakrakkar fá því að spila bikarúrslitaleik í Laugardalshöllinni. Krakkarnir í 6. flokki eru á yngri og eldra ári og fara því fram tveir bikarúrslitaleikir hjá hvoru kyni. Þeir eru allir spilaðir á morgun eða á undan bikarúrslitaleikjum karla og kvenna. Í dag fara hins vegar fram úrslitaleikir í fjórða flokki karla og kvenna. KA/Þór og Valur mætast í kvennaflokki klukkan 18.00 og strax á eftir eigast við í 4. flokki karla eldri, ÍR og Haukar, eða klukkan 20.00. Leikjunum er streymt á miðlum HSÍ og aðgangseyrir er þúsund krónur fyrir sextán ára og eldri. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá allra úrslitaleikjanna: Föstudagurinn 17. mars kl. 18:00 4. fl. kvenna KA/Þór – Valur kl. 20.00 4. fl. karla eldri ÍR – Haukar 6. flokkur leikur sína úrslitaleiki á laugardaginn 18. mars Kl. 09:00 6. fl. kvenna yngri FH – ÍR Kl. 09:45 6. fl. karla yngri Haukar – Grótta Kl. 10:30 6. fl. kvenna eldri Selfossi – Víkingur Kl. 11:15 6. fl. karla eldri Stjarnan – FH Laugardagurinn 18. mars kl. 13:30 Valur – ÍBV úrslitaleikur Powerade bikar kvenna kl. 16:00 Haukar – Afturelding úrslitaleikur Powerade bikar karla 5. Flokkur leikur sína úrslitaleiki Sunnudaginn 19. mars Kl. 09:00 5. fl. karla yngri FH – ÍR Kl. 10:00 5. fl. kvenna yngri ÍR – HK Kl. 11:00 5. fl. kvenna eldri Valur – Grótta Kl. 12:00 5. fl. karla eldri FH – Selfoss Sunnudagurinn 19. mars kl. 13:30 4. fl. karla yngri Fram – Haukar kl. 15:30 3. fl. kvenna HK – Valur kl. 17:30 3. fl. karla Fram – KA Handbolti Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Sjá meira
Að þessu sinni fá krakkar í 5. og 6. flokki einnig að spila bikarúrslitaleiki í Laugardalshöllinni. Þetta í fyrsta skiptið sem þessi aldursflokkar leika í Höllinni sem er skemmtileg nýbreytni hjá HSÍ. Krakkar í fimmtu flokki eru tólf og þrettán ára en krakkarnir í sjötta flokki eru tíu og ellefu ára. Tíu ára handboltakrakkar fá því að spila bikarúrslitaleik í Laugardalshöllinni. Krakkarnir í 6. flokki eru á yngri og eldra ári og fara því fram tveir bikarúrslitaleikir hjá hvoru kyni. Þeir eru allir spilaðir á morgun eða á undan bikarúrslitaleikjum karla og kvenna. Í dag fara hins vegar fram úrslitaleikir í fjórða flokki karla og kvenna. KA/Þór og Valur mætast í kvennaflokki klukkan 18.00 og strax á eftir eigast við í 4. flokki karla eldri, ÍR og Haukar, eða klukkan 20.00. Leikjunum er streymt á miðlum HSÍ og aðgangseyrir er þúsund krónur fyrir sextán ára og eldri. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá allra úrslitaleikjanna: Föstudagurinn 17. mars kl. 18:00 4. fl. kvenna KA/Þór – Valur kl. 20.00 4. fl. karla eldri ÍR – Haukar 6. flokkur leikur sína úrslitaleiki á laugardaginn 18. mars Kl. 09:00 6. fl. kvenna yngri FH – ÍR Kl. 09:45 6. fl. karla yngri Haukar – Grótta Kl. 10:30 6. fl. kvenna eldri Selfossi – Víkingur Kl. 11:15 6. fl. karla eldri Stjarnan – FH Laugardagurinn 18. mars kl. 13:30 Valur – ÍBV úrslitaleikur Powerade bikar kvenna kl. 16:00 Haukar – Afturelding úrslitaleikur Powerade bikar karla 5. Flokkur leikur sína úrslitaleiki Sunnudaginn 19. mars Kl. 09:00 5. fl. karla yngri FH – ÍR Kl. 10:00 5. fl. kvenna yngri ÍR – HK Kl. 11:00 5. fl. kvenna eldri Valur – Grótta Kl. 12:00 5. fl. karla eldri FH – Selfoss Sunnudagurinn 19. mars kl. 13:30 4. fl. karla yngri Fram – Haukar kl. 15:30 3. fl. kvenna HK – Valur kl. 17:30 3. fl. karla Fram – KA
Föstudagurinn 17. mars kl. 18:00 4. fl. kvenna KA/Þór – Valur kl. 20.00 4. fl. karla eldri ÍR – Haukar 6. flokkur leikur sína úrslitaleiki á laugardaginn 18. mars Kl. 09:00 6. fl. kvenna yngri FH – ÍR Kl. 09:45 6. fl. karla yngri Haukar – Grótta Kl. 10:30 6. fl. kvenna eldri Selfossi – Víkingur Kl. 11:15 6. fl. karla eldri Stjarnan – FH Laugardagurinn 18. mars kl. 13:30 Valur – ÍBV úrslitaleikur Powerade bikar kvenna kl. 16:00 Haukar – Afturelding úrslitaleikur Powerade bikar karla 5. Flokkur leikur sína úrslitaleiki Sunnudaginn 19. mars Kl. 09:00 5. fl. karla yngri FH – ÍR Kl. 10:00 5. fl. kvenna yngri ÍR – HK Kl. 11:00 5. fl. kvenna eldri Valur – Grótta Kl. 12:00 5. fl. karla eldri FH – Selfoss Sunnudagurinn 19. mars kl. 13:30 4. fl. karla yngri Fram – Haukar kl. 15:30 3. fl. kvenna HK – Valur kl. 17:30 3. fl. karla Fram – KA
Handbolti Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Sjá meira