Segir kjaraviðræður við OR hafa siglt í strand Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. mars 2023 14:58 Orkuveitan VÍSIR/VILHELM Samninganefnd VM og RSÍ segir að kjaraviðræður við Orkuveitu Reykjavíkur hafi siglt í strand. Lýst er yfir vonbrigðum með það sem samninganefndin lýsir sem óbilgjarnri og einstrengingslegri afstöðu OR í viðræðunum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem samninganefndin, sem samanstendur af félagsmönnum VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Rafiðnaðarsambandi Íslands, sendu á fjölmiðla síðdegis. Þar segir að samningaviðræður við OR hafi staðið yfir síðustu mánuði. Þær hafi hins vegar reynst árangurslausar hingað til. „Samninganefnd VM og Rafiðnaðarsambands Íslands hefur unnið að því að semja við Orkuveituna á sömu nótum og samið var um í almennum kjarasamningum í desember. Nú liggur ljóst fyrir að stefna viðsemjanda okkar er önnur en þar var samið um,“ segir í yfirlýsingunni þar sem samninganefnd OR er sökuð um takmarkaðan vilja til að ná samningum. „Þannig hefur Orkuveitan til dæmis hafnað því að taxtar sinna starfsmanna hækki líkt og á almennum vinnumarkaði,“ segir í yfirlýsingunni. Eru félagsmenn félaganna boðaðir til fundar í húsi Fagfélaganna næstkomandi mánudag klukkan 11, þar sem farið verður yfir næstu skref í kjaradeilunni. „Vilji Orkuveitunar til að skrifa undir sanngjarna samninga við starfsfólk sitt er enginn og því sjáum við ekki aðra kosti í stöðunni en að boða félagsmenn á fund til þess að fara yfir næstu skref sem við munum taka í sameiningu þar sem kjarasamningsviðræður okkar við Orkuveitu Reykjavíkur hafa einfaldlega siglt í strand. Kjaramál Orkumál Kjaraviðræður 2022-23 Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem samninganefndin, sem samanstendur af félagsmönnum VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Rafiðnaðarsambandi Íslands, sendu á fjölmiðla síðdegis. Þar segir að samningaviðræður við OR hafi staðið yfir síðustu mánuði. Þær hafi hins vegar reynst árangurslausar hingað til. „Samninganefnd VM og Rafiðnaðarsambands Íslands hefur unnið að því að semja við Orkuveituna á sömu nótum og samið var um í almennum kjarasamningum í desember. Nú liggur ljóst fyrir að stefna viðsemjanda okkar er önnur en þar var samið um,“ segir í yfirlýsingunni þar sem samninganefnd OR er sökuð um takmarkaðan vilja til að ná samningum. „Þannig hefur Orkuveitan til dæmis hafnað því að taxtar sinna starfsmanna hækki líkt og á almennum vinnumarkaði,“ segir í yfirlýsingunni. Eru félagsmenn félaganna boðaðir til fundar í húsi Fagfélaganna næstkomandi mánudag klukkan 11, þar sem farið verður yfir næstu skref í kjaradeilunni. „Vilji Orkuveitunar til að skrifa undir sanngjarna samninga við starfsfólk sitt er enginn og því sjáum við ekki aðra kosti í stöðunni en að boða félagsmenn á fund til þess að fara yfir næstu skref sem við munum taka í sameiningu þar sem kjarasamningsviðræður okkar við Orkuveitu Reykjavíkur hafa einfaldlega siglt í strand.
Kjaramál Orkumál Kjaraviðræður 2022-23 Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira