Sprengisandur: Virkjanir, iðnaður, flóttafólk og breytingar á verslun Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 12. mars 2023 09:31 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Haraldur Þór Jónsson, sveitarstjóri í Skeiða- og Gnúpverjahreppi ætlar að velta fyrir sér hlut sveitarfélaganna í ábatanum af virkjunum framtíðarinnar. Nær engar tekjur skila sér til nærsamfélagsins segir Haraldur, sú staða hljóti að heyra til liðinni tíð, annars verði ekki af frekari orkuöflun. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, fullyrðir að framtíð Íslands liggi einkum í iðnaði, sérstaklega hugverka- og orkusæknum iðnaði. Báðar greinar þurfi að stórefla svo verðmætasköpun nái að aukast. Þar standa fyrir dyrum gríðarlegar fjárfestingar í mannskap og tækni. Þær Bryndís Haraldsdóttir og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir velta fyrir sér straumi fólks til landsins, ræða útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra sem mikill ágreiningur er um, fjölgun fólks frá Venesúela sem hefur vakið athygli og efni þessu tengd. Í lokin verður rætt við Andrés Magnússon, talsmann Samtaka verslunar og þjónustu. Verslunin stendur frammi fyrir stærstu breytingum nokkru sinni í sínum rekstri á næstu árum, stafrænum breytingum, kröfum um sjálfbærni og margfalt meir menntun starfsfólks en nú er. Allar þessar breytingar eiga eftir að kosta skildinginn en hver borgar? Viðskiptavinurinn væntanlega, eða hvað? Sprengisandur Verslun Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Orkumál Skeiða- og Gnúpverjahreppur Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Haraldur Þór Jónsson, sveitarstjóri í Skeiða- og Gnúpverjahreppi ætlar að velta fyrir sér hlut sveitarfélaganna í ábatanum af virkjunum framtíðarinnar. Nær engar tekjur skila sér til nærsamfélagsins segir Haraldur, sú staða hljóti að heyra til liðinni tíð, annars verði ekki af frekari orkuöflun. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, fullyrðir að framtíð Íslands liggi einkum í iðnaði, sérstaklega hugverka- og orkusæknum iðnaði. Báðar greinar þurfi að stórefla svo verðmætasköpun nái að aukast. Þar standa fyrir dyrum gríðarlegar fjárfestingar í mannskap og tækni. Þær Bryndís Haraldsdóttir og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir velta fyrir sér straumi fólks til landsins, ræða útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra sem mikill ágreiningur er um, fjölgun fólks frá Venesúela sem hefur vakið athygli og efni þessu tengd. Í lokin verður rætt við Andrés Magnússon, talsmann Samtaka verslunar og þjónustu. Verslunin stendur frammi fyrir stærstu breytingum nokkru sinni í sínum rekstri á næstu árum, stafrænum breytingum, kröfum um sjálfbærni og margfalt meir menntun starfsfólks en nú er. Allar þessar breytingar eiga eftir að kosta skildinginn en hver borgar? Viðskiptavinurinn væntanlega, eða hvað?
Sprengisandur Verslun Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Orkumál Skeiða- og Gnúpverjahreppur Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira