Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu er enginn slasaður. Ökumaður fólksbílsins stakk af frá vettvangi en náðist úti í móa kaldur og hrakinn.
Vitni sem keyrðu fram hjá bílunum eftir áreksturinn lýsa árekstrinum sem harkalegum og rýkur úr flutningabílnum.