Leggur áherslu á mál sem formaður VR hafi sýnt lítinn áhuga Heimir Már Pétursson skrifar 7. mars 2023 20:01 Ragnar Þór Ingólfsson sem býður sig fram til endurkjörs í embætti formanns VR og Elva Hrönn Hjartardóttir sem einnig býður sig fram tókust á um helstu áherslur félagsins. Vísir/Vilhelm Elva Hrönn Hjartardóttir sem býður sig fram til formennsku í VR gegn Ragari Þór Ingólfssyni sitjandi formanni segir félagið verða að taka á málum sem formaðurinn hafi sýnt lítinn áhuga. Formanns- og stjórnarkjör hefst í VR, fjölmennasta verkalýðsfélagi landsins, í fyrramálið og liggja niðurstöður fyrir á hádegi á miðvikudag eftir viku. Elva Hrönn Hjartardóttir býður sig fram til formanns VR ásamt Ragnari Þór Ingólfssyni sem sækist eftir endurkjöri. Einnig verður kosið um sjö af fjórtán stjórnarmönnum og þrjá varamenn í stjórn. Þau Elva Hrönn og Ragnar Þór mættust í Pallborðinu á Vísi í dag. Hún segist hafa aðrar áherslur en sitjandi formaður. „Það eru ýmis málefni sem er verið að vinna í en ég tel að við gætum verið að vinna miklu meira í. Þar þarf líka áhuga formanns á málefnunum. Því það sem hann brennur fyrir fær vissulega eitthvað brautargengi. Að sama skapi ef hann minnist ekki á önnur málefni er voðalega lítið rætt um þau nema í einhvern ákveðinn tíma,“ sagði Elva Hrönn meðal annars. Elva Hrönn vill lyfta málum sem hún segir núverandi formann VR ekki hafa sinnt.Vísir/Vilhelm Það ætti við um málefni unga fólksins, útlendinga sem væru um 14 prósent félagsmanna og jafnréttismál. Formaður stærsta stéttarfélags landsins mætti ekki yfirgefa herbergið í hver sinn sem hann mætti einhverri mótspyrnu. Elva Hrönn og Ragnar Þór voru þó sammála um að húsnæðismálin væru mál málanna bæði almennt og fyrir komandi kjarasamninga sem taka við af skammtímasamningunum sem gerðir voru í desember.Vísr/Vilhelm Ragnar Þór sagði unnið í fjölmörgum málum sem ekki fengju athygli í fjölmiðlum. Til að mynda hefði VR lagt mikla vinnu í húsnæðismál unga fólksins með tilurð hlutdeildarlána. Þar hefðu stjórnvöld að vísu ekki staðið við sitt eins og í mörgu öðru sem tengdist loforðum þeirra við gerð lífskjarasamninganna. Ragnar Þór var fyrst kjörinn formaður VR árið 2017 en kjörtímabilið er tvö ár.Vísir/Vilhelm „Við höfum svo sannarlega verið að beita okkur fyrir þessa hópa sem eru hvað viðkvæmastir. Eru að lenda í því að fá tugþúsunda hækkanir á leigu. Við hótuðum því til dæmis að taka alla sjóði VR út úr Kviku banka, sem var þá nýbúinn að taka yfir Gamma sem þá átti Almenna leigufélagið. Sem varð til þess að allar hækkanir voru dregnar til baka og fólki varð boðinn langtíma samningur og meiri stöðugleiki,“ sagði Ragnar Þór. Þau voru sammála um að húsnæðismálin væru mál málanna almennt og við gerð nýrra samninga sem tækju við af þeim skammtímasamningi sem nýlega var gerður. Þau greindi hins vegar á um samstarf við önnur verkalýðsfélög og stöðu félagsins innan Alþýðusambandsins. Pallborðið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Pallborðið Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Efnahagsmál Stéttarfélög Tengdar fréttir Tekist á um formannsembættið í VR í Pallborðinu Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og Elva Hrönn Hjartardóttir sem býður sig fram til embættis formanns ásamt honum mæta í beina útsendingu í Pallborðinu með Heimi Má Péturssyni fréttamanni klukkan tvö í dag. Kosning til formanns og stjórnar VR hefst á morgun. 7. mars 2023 12:31 „Við vorum úthrópuð kolruglað lið“ Formaður VR segir alveg ljóst að þeir kjarasamningar sem SA hafi þegar gert við önnur stéttarfélög en Eflingu séu ekki til þess fallnir að stýra viðræðum samtakanna við Eflingu nú. Um það hafi engin krafa verið gerð, né heldur samkomulag. Hann segir kjarabaráttuna ekki eiga að snúast um persónur og leikendur og hvetur fólk til að setja sig í spor þeirra lægst launuðu í þjóðfélaginu. 23. febrúar 2023 21:19 Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Sjá meira
Elva Hrönn Hjartardóttir býður sig fram til formanns VR ásamt Ragnari Þór Ingólfssyni sem sækist eftir endurkjöri. Einnig verður kosið um sjö af fjórtán stjórnarmönnum og þrjá varamenn í stjórn. Þau Elva Hrönn og Ragnar Þór mættust í Pallborðinu á Vísi í dag. Hún segist hafa aðrar áherslur en sitjandi formaður. „Það eru ýmis málefni sem er verið að vinna í en ég tel að við gætum verið að vinna miklu meira í. Þar þarf líka áhuga formanns á málefnunum. Því það sem hann brennur fyrir fær vissulega eitthvað brautargengi. Að sama skapi ef hann minnist ekki á önnur málefni er voðalega lítið rætt um þau nema í einhvern ákveðinn tíma,“ sagði Elva Hrönn meðal annars. Elva Hrönn vill lyfta málum sem hún segir núverandi formann VR ekki hafa sinnt.Vísir/Vilhelm Það ætti við um málefni unga fólksins, útlendinga sem væru um 14 prósent félagsmanna og jafnréttismál. Formaður stærsta stéttarfélags landsins mætti ekki yfirgefa herbergið í hver sinn sem hann mætti einhverri mótspyrnu. Elva Hrönn og Ragnar Þór voru þó sammála um að húsnæðismálin væru mál málanna bæði almennt og fyrir komandi kjarasamninga sem taka við af skammtímasamningunum sem gerðir voru í desember.Vísr/Vilhelm Ragnar Þór sagði unnið í fjölmörgum málum sem ekki fengju athygli í fjölmiðlum. Til að mynda hefði VR lagt mikla vinnu í húsnæðismál unga fólksins með tilurð hlutdeildarlána. Þar hefðu stjórnvöld að vísu ekki staðið við sitt eins og í mörgu öðru sem tengdist loforðum þeirra við gerð lífskjarasamninganna. Ragnar Þór var fyrst kjörinn formaður VR árið 2017 en kjörtímabilið er tvö ár.Vísir/Vilhelm „Við höfum svo sannarlega verið að beita okkur fyrir þessa hópa sem eru hvað viðkvæmastir. Eru að lenda í því að fá tugþúsunda hækkanir á leigu. Við hótuðum því til dæmis að taka alla sjóði VR út úr Kviku banka, sem var þá nýbúinn að taka yfir Gamma sem þá átti Almenna leigufélagið. Sem varð til þess að allar hækkanir voru dregnar til baka og fólki varð boðinn langtíma samningur og meiri stöðugleiki,“ sagði Ragnar Þór. Þau voru sammála um að húsnæðismálin væru mál málanna almennt og við gerð nýrra samninga sem tækju við af þeim skammtímasamningi sem nýlega var gerður. Þau greindi hins vegar á um samstarf við önnur verkalýðsfélög og stöðu félagsins innan Alþýðusambandsins. Pallborðið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Pallborðið Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Efnahagsmál Stéttarfélög Tengdar fréttir Tekist á um formannsembættið í VR í Pallborðinu Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og Elva Hrönn Hjartardóttir sem býður sig fram til embættis formanns ásamt honum mæta í beina útsendingu í Pallborðinu með Heimi Má Péturssyni fréttamanni klukkan tvö í dag. Kosning til formanns og stjórnar VR hefst á morgun. 7. mars 2023 12:31 „Við vorum úthrópuð kolruglað lið“ Formaður VR segir alveg ljóst að þeir kjarasamningar sem SA hafi þegar gert við önnur stéttarfélög en Eflingu séu ekki til þess fallnir að stýra viðræðum samtakanna við Eflingu nú. Um það hafi engin krafa verið gerð, né heldur samkomulag. Hann segir kjarabaráttuna ekki eiga að snúast um persónur og leikendur og hvetur fólk til að setja sig í spor þeirra lægst launuðu í þjóðfélaginu. 23. febrúar 2023 21:19 Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Sjá meira
Tekist á um formannsembættið í VR í Pallborðinu Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og Elva Hrönn Hjartardóttir sem býður sig fram til embættis formanns ásamt honum mæta í beina útsendingu í Pallborðinu með Heimi Má Péturssyni fréttamanni klukkan tvö í dag. Kosning til formanns og stjórnar VR hefst á morgun. 7. mars 2023 12:31
„Við vorum úthrópuð kolruglað lið“ Formaður VR segir alveg ljóst að þeir kjarasamningar sem SA hafi þegar gert við önnur stéttarfélög en Eflingu séu ekki til þess fallnir að stýra viðræðum samtakanna við Eflingu nú. Um það hafi engin krafa verið gerð, né heldur samkomulag. Hann segir kjarabaráttuna ekki eiga að snúast um persónur og leikendur og hvetur fólk til að setja sig í spor þeirra lægst launuðu í þjóðfélaginu. 23. febrúar 2023 21:19
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent