Báru kennsl á Granby-stelpuna 45 árum eftir að hún var myrt Bjarki Sigurðsson skrifar 7. mars 2023 22:01 Patricia Ann Tucker er Granby-stelpan. Lögreglan í Massachusetts Lögreglunni í Massachusetts hefur tekist að bera kennsl á lík konu sem í 45 ár hefur einungis verið þekkt sem „Granby-stelpan“. Notast var við DNA-sýni úr syni hennar sem var fimm ára gamall þegar hún hvarf. Stúlka fannst látin í bænum Granby árið 1978 en ekki tókst að bera kennsl á líkið. Hún var með skotsár og fannst grafin undir laufum en fyrst um sinn var talið að hún hafi framið sjálfsvíg. Fyrir tveimur árum síðan fengu yfirvöld í Massachusetts DNA úr líki Tucker og gátu þannig borið kennsl á konu í Maryland sem líklegast var skyld Granby-stelpunni. Sú kona gat sagt lögreglumönnum að frænka hennar hafi týnst um svipað leiti og Granby-stelpan fannst. Hún benti þeim á tvo syni hennar og gaf einn þeirra lögreglumönnunum DNA-sýni. Það staðfesti að Granby-stelpan var vissulega móðir stráksins. Gröf Granby-stelpunnar var ávallt merkt „Óþekkt“.Lögreglan í Massachusetts Granby-stelpan hét Patricia Ann Tucker og var 28 ára þegar hún lést. Lögreglumennirnir telja nú að hún hafi verið myrt en hún var gift manni að nafni Gerald Coleman á þeim tíma sem hún hvarf. Coleman var árið 1995 dæmdur í fangelsi fyrir nauðgun og líkamsárás en hann lést í fangelsi ári seinna. Talið er að hann gæti hafa myrt eiginkonu sína. „Við vonumst til þess að þessi blaðamannafundur muni leiða til fleirri vísbendinga sem hjálpa okkur að halda rannsókninni áfram og að lokum finna morðingjann,“ sagði saksóknarinn Steven Gagne á blaðamannafundi um málið í gær. Erlend sakamál Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Sjá meira
Stúlka fannst látin í bænum Granby árið 1978 en ekki tókst að bera kennsl á líkið. Hún var með skotsár og fannst grafin undir laufum en fyrst um sinn var talið að hún hafi framið sjálfsvíg. Fyrir tveimur árum síðan fengu yfirvöld í Massachusetts DNA úr líki Tucker og gátu þannig borið kennsl á konu í Maryland sem líklegast var skyld Granby-stelpunni. Sú kona gat sagt lögreglumönnum að frænka hennar hafi týnst um svipað leiti og Granby-stelpan fannst. Hún benti þeim á tvo syni hennar og gaf einn þeirra lögreglumönnunum DNA-sýni. Það staðfesti að Granby-stelpan var vissulega móðir stráksins. Gröf Granby-stelpunnar var ávallt merkt „Óþekkt“.Lögreglan í Massachusetts Granby-stelpan hét Patricia Ann Tucker og var 28 ára þegar hún lést. Lögreglumennirnir telja nú að hún hafi verið myrt en hún var gift manni að nafni Gerald Coleman á þeim tíma sem hún hvarf. Coleman var árið 1995 dæmdur í fangelsi fyrir nauðgun og líkamsárás en hann lést í fangelsi ári seinna. Talið er að hann gæti hafa myrt eiginkonu sína. „Við vonumst til þess að þessi blaðamannafundur muni leiða til fleirri vísbendinga sem hjálpa okkur að halda rannsókninni áfram og að lokum finna morðingjann,“ sagði saksóknarinn Steven Gagne á blaðamannafundi um málið í gær.
Erlend sakamál Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Sjá meira