Sjón er sögu ríkari en innslagið má sjá í spilaranum hér að neðan. Ásamt Stefáni Árna að þessu sinni voru þeir Jóhann Gunnar Einarsson og Þorgrímur Smári Ólafsson.
Fréttin hefur verið uppfærð.
„Ég ætla að setja ykkur í smá þraut. Þið fáið að sjá myndir og þið eigið bara að giska, þetta er einfalt, hver er þetta,“ sagði Stefán Árni Pálsson þegar hann kynnti nýjan lið í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Hvort liðurinn sé kominn til að vera er annað mál.
Sjón er sögu ríkari en innslagið má sjá í spilaranum hér að neðan. Ásamt Stefáni Árna að þessu sinni voru þeir Jóhann Gunnar Einarsson og Þorgrímur Smári Ólafsson.
Fréttin hefur verið uppfærð.