ÍBV átti að vinna FH með tíu mörkum samkvæmt xG tölfræðinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. mars 2023 13:30 Petar Jokanovic hefur spilað ágætlega á þessu ári en náði sér engan veginn á strik í Kaplakrika í gær. vísir/hulda margrét Samkvæmt xG-tölfræðinni átti ÍBV að vinna FH í gær með tíu marka mun. FH-ingar unnu hins vegar leikinn á parketinu með þriggja marka mun, 27-24. HB Statz er tiltölulega nýbyrjað að birta xG tölfræði leikja í Olís-deildunum. Tölfræðin um vænt mörk tekur saman hversu mörg mörk lið eiga að skora samkvæmt færunum sem það skapar sér. HB Statz tekur einnig saman xS, það er hversu mörg skot markverðir eiga að verja. Þessi tölfræði í leik FH og ÍBV er afar áhugaverð. Samkvæmt xG áttu Eyjamenn að skora 31 mark en FH-ingar 21. ÍBV skoraði hins vegar aðeins 24 mörk en FH 27. Himinn og haf var á milli liðanna þegar kemur að markvörslu. Phil Döhler varði sextán skot í marki FH, eða fjörutíu prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. Samkvæmt xS tölfræðinni átti hann að verja 12,8 skot. Markverðir ÍBV, þeir Petar Jokanovic og Pavel Miskevich, vörðu hins vegar aðeins þrjú skot allan leikinn, eða tíu prósent þeirra skota sem þeir fengu á sig. Samkvæmt xS tölfræðinni hefðu þeir átt að verja 8,2 skot. Vegna stórleiks Döhlers kom það ekki að sök að FH tapaði boltanum átján sinnum, eða helmingi oftar en ÍBV. Munurinn á skotnýtingunni var 23 prósent. FH var með 73 prósent skotnýtingu en ÍBV fimmtíu prósent. Skýrslu HB Statz úr leiknum í Kaplakrika má nálgast með því að smella hér. FH er í 2. sæti deildarinnar með 24 stig en ÍBV í 5. sætinu með tuttugu stig. Eyjamenn eiga hins vegar tvo leiki til góða á FH-inga. Olís-deild karla FH ÍBV Tengdar fréttir „Það munaði á markvörslunni“ FH og ÍBV mættust í mikilvægum leik um annað sætið í Olís-deild karla í Kaplakrika í kvöld og voru það Hafnfirðingar sem tóku stigin tvö. Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var vitanlega svekktur með þriggja marka ósigur. Eyjamenn byrjuðu leikinn betur og leiddu framan af, en eftir um það bil tuttugu mínútna leik snerist leikurinn heimamönnum í hag. 2. mars 2023 20:48 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
HB Statz er tiltölulega nýbyrjað að birta xG tölfræði leikja í Olís-deildunum. Tölfræðin um vænt mörk tekur saman hversu mörg mörk lið eiga að skora samkvæmt færunum sem það skapar sér. HB Statz tekur einnig saman xS, það er hversu mörg skot markverðir eiga að verja. Þessi tölfræði í leik FH og ÍBV er afar áhugaverð. Samkvæmt xG áttu Eyjamenn að skora 31 mark en FH-ingar 21. ÍBV skoraði hins vegar aðeins 24 mörk en FH 27. Himinn og haf var á milli liðanna þegar kemur að markvörslu. Phil Döhler varði sextán skot í marki FH, eða fjörutíu prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. Samkvæmt xS tölfræðinni átti hann að verja 12,8 skot. Markverðir ÍBV, þeir Petar Jokanovic og Pavel Miskevich, vörðu hins vegar aðeins þrjú skot allan leikinn, eða tíu prósent þeirra skota sem þeir fengu á sig. Samkvæmt xS tölfræðinni hefðu þeir átt að verja 8,2 skot. Vegna stórleiks Döhlers kom það ekki að sök að FH tapaði boltanum átján sinnum, eða helmingi oftar en ÍBV. Munurinn á skotnýtingunni var 23 prósent. FH var með 73 prósent skotnýtingu en ÍBV fimmtíu prósent. Skýrslu HB Statz úr leiknum í Kaplakrika má nálgast með því að smella hér. FH er í 2. sæti deildarinnar með 24 stig en ÍBV í 5. sætinu með tuttugu stig. Eyjamenn eiga hins vegar tvo leiki til góða á FH-inga.
Olís-deild karla FH ÍBV Tengdar fréttir „Það munaði á markvörslunni“ FH og ÍBV mættust í mikilvægum leik um annað sætið í Olís-deild karla í Kaplakrika í kvöld og voru það Hafnfirðingar sem tóku stigin tvö. Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var vitanlega svekktur með þriggja marka ósigur. Eyjamenn byrjuðu leikinn betur og leiddu framan af, en eftir um það bil tuttugu mínútna leik snerist leikurinn heimamönnum í hag. 2. mars 2023 20:48 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
„Það munaði á markvörslunni“ FH og ÍBV mættust í mikilvægum leik um annað sætið í Olís-deild karla í Kaplakrika í kvöld og voru það Hafnfirðingar sem tóku stigin tvö. Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var vitanlega svekktur með þriggja marka ósigur. Eyjamenn byrjuðu leikinn betur og leiddu framan af, en eftir um það bil tuttugu mínútna leik snerist leikurinn heimamönnum í hag. 2. mars 2023 20:48