Segir leiðsögumönnum að láta dæluna ganga Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 16. febrúar 2023 19:00 Jóhann segist hafa talsverðar áhyggjur af stöðunni. Vísir/Arnar Dagsferðir frá höfuðborginni verða fyrstar til að falla vegna verkfallsaðgerða segir rekstrarstjóri ferðaþjónustufyrirtækis. Allir leiðsögumenn hafa verið beðnir um að fylla á tankinn eins oft og þeir mögulega geta. Verkföllin eru farin að hafa mikil áhrif á ferðaþjónustuna, en þeim hótelstarfsmönnum sem hafa lagt niður störf fjölgaði í gær þegar starfsfólk Beraya hótela og Edition hótelsins hófu verkfallsaðgerðir. „Við höfum að sjálfsögðu gríðarlega áhyggjur og áhyggjurnar eru miklar varðandi hótelin í Reykjavík. Það segir sig sjálft þegar fólk getur ekki gist í borginni að það getur líklegast ekki komið til landsins. Varðandi eldsneytið þá sjáum við bara hvernig það endar. Við erum að gera þær ráðstafanir sem við getum og þurfum til þess að halda starfseminni gangandi eins lengi og hægt er en svo er bara ákveðið langt sem það nær.“ Það er alveg ljóst að einhverjar ferðir munu líka falla niður vegna eldsneytisskorts. „Já það er svona eins og við horfum þetta núna að ferðirnar úr Reykjavík, dagsferðirnar. Þær verða þær fyrstu til að falla. Planið núna er bara að allir leiðsögumenn eiga að fylla bílana eins oft og þeir geta.“ Ferðaþjónustan hefur rétt vel úr kútnum eftir heimsfaraldurinn en áföllin hafa dunið yfir undanfarið, sérstaklega hefur veðrið verið erfitt. „Við vorum einmitt að hlæja að þessu. Núna akkúrat þá er að koma smá hápunktur núna í lok febrúar. og allir bílar og allar ferðir eru fullbókaðar. Veðrið er gott og þá kemur þetta í staðin. Þetta er svona, þetta er áhugavert bara.“ Kjaraviðræður 2022-23 Ferðamennska á Íslandi Kjaramál Bensín og olía Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Fleiri fréttir Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Sjá meira
Verkföllin eru farin að hafa mikil áhrif á ferðaþjónustuna, en þeim hótelstarfsmönnum sem hafa lagt niður störf fjölgaði í gær þegar starfsfólk Beraya hótela og Edition hótelsins hófu verkfallsaðgerðir. „Við höfum að sjálfsögðu gríðarlega áhyggjur og áhyggjurnar eru miklar varðandi hótelin í Reykjavík. Það segir sig sjálft þegar fólk getur ekki gist í borginni að það getur líklegast ekki komið til landsins. Varðandi eldsneytið þá sjáum við bara hvernig það endar. Við erum að gera þær ráðstafanir sem við getum og þurfum til þess að halda starfseminni gangandi eins lengi og hægt er en svo er bara ákveðið langt sem það nær.“ Það er alveg ljóst að einhverjar ferðir munu líka falla niður vegna eldsneytisskorts. „Já það er svona eins og við horfum þetta núna að ferðirnar úr Reykjavík, dagsferðirnar. Þær verða þær fyrstu til að falla. Planið núna er bara að allir leiðsögumenn eiga að fylla bílana eins oft og þeir geta.“ Ferðaþjónustan hefur rétt vel úr kútnum eftir heimsfaraldurinn en áföllin hafa dunið yfir undanfarið, sérstaklega hefur veðrið verið erfitt. „Við vorum einmitt að hlæja að þessu. Núna akkúrat þá er að koma smá hápunktur núna í lok febrúar. og allir bílar og allar ferðir eru fullbókaðar. Veðrið er gott og þá kemur þetta í staðin. Þetta er svona, þetta er áhugavert bara.“
Kjaraviðræður 2022-23 Ferðamennska á Íslandi Kjaramál Bensín og olía Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Fleiri fréttir Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Sjá meira