Segir leiðsögumönnum að láta dæluna ganga Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 16. febrúar 2023 19:00 Jóhann segist hafa talsverðar áhyggjur af stöðunni. Vísir/Arnar Dagsferðir frá höfuðborginni verða fyrstar til að falla vegna verkfallsaðgerða segir rekstrarstjóri ferðaþjónustufyrirtækis. Allir leiðsögumenn hafa verið beðnir um að fylla á tankinn eins oft og þeir mögulega geta. Verkföllin eru farin að hafa mikil áhrif á ferðaþjónustuna, en þeim hótelstarfsmönnum sem hafa lagt niður störf fjölgaði í gær þegar starfsfólk Beraya hótela og Edition hótelsins hófu verkfallsaðgerðir. „Við höfum að sjálfsögðu gríðarlega áhyggjur og áhyggjurnar eru miklar varðandi hótelin í Reykjavík. Það segir sig sjálft þegar fólk getur ekki gist í borginni að það getur líklegast ekki komið til landsins. Varðandi eldsneytið þá sjáum við bara hvernig það endar. Við erum að gera þær ráðstafanir sem við getum og þurfum til þess að halda starfseminni gangandi eins lengi og hægt er en svo er bara ákveðið langt sem það nær.“ Það er alveg ljóst að einhverjar ferðir munu líka falla niður vegna eldsneytisskorts. „Já það er svona eins og við horfum þetta núna að ferðirnar úr Reykjavík, dagsferðirnar. Þær verða þær fyrstu til að falla. Planið núna er bara að allir leiðsögumenn eiga að fylla bílana eins oft og þeir geta.“ Ferðaþjónustan hefur rétt vel úr kútnum eftir heimsfaraldurinn en áföllin hafa dunið yfir undanfarið, sérstaklega hefur veðrið verið erfitt. „Við vorum einmitt að hlæja að þessu. Núna akkúrat þá er að koma smá hápunktur núna í lok febrúar. og allir bílar og allar ferðir eru fullbókaðar. Veðrið er gott og þá kemur þetta í staðin. Þetta er svona, þetta er áhugavert bara.“ Kjaraviðræður 2022-23 Ferðamennska á Íslandi Kjaramál Bensín og olía Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Verkföllin eru farin að hafa mikil áhrif á ferðaþjónustuna, en þeim hótelstarfsmönnum sem hafa lagt niður störf fjölgaði í gær þegar starfsfólk Beraya hótela og Edition hótelsins hófu verkfallsaðgerðir. „Við höfum að sjálfsögðu gríðarlega áhyggjur og áhyggjurnar eru miklar varðandi hótelin í Reykjavík. Það segir sig sjálft þegar fólk getur ekki gist í borginni að það getur líklegast ekki komið til landsins. Varðandi eldsneytið þá sjáum við bara hvernig það endar. Við erum að gera þær ráðstafanir sem við getum og þurfum til þess að halda starfseminni gangandi eins lengi og hægt er en svo er bara ákveðið langt sem það nær.“ Það er alveg ljóst að einhverjar ferðir munu líka falla niður vegna eldsneytisskorts. „Já það er svona eins og við horfum þetta núna að ferðirnar úr Reykjavík, dagsferðirnar. Þær verða þær fyrstu til að falla. Planið núna er bara að allir leiðsögumenn eiga að fylla bílana eins oft og þeir geta.“ Ferðaþjónustan hefur rétt vel úr kútnum eftir heimsfaraldurinn en áföllin hafa dunið yfir undanfarið, sérstaklega hefur veðrið verið erfitt. „Við vorum einmitt að hlæja að þessu. Núna akkúrat þá er að koma smá hápunktur núna í lok febrúar. og allir bílar og allar ferðir eru fullbókaðar. Veðrið er gott og þá kemur þetta í staðin. Þetta er svona, þetta er áhugavert bara.“
Kjaraviðræður 2022-23 Ferðamennska á Íslandi Kjaramál Bensín og olía Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent