Réðst á lögmann sinn Máni Snær Þorláksson skrifar 15. febrúar 2023 13:24 Konan réðst á lögmanninn sinn í dómssal. Twitter Tuttugu og fimm ára kona réðst á lögmann sinn við fyrirtöku í þinghaldi í Wisconsin-ríki í Bandaríkjunum í gær. Konan er ákærð fyrir að hafa myrt mann, misnotað hann kynferðislega og sundurlimað lík hans. Taylor Schabusiness réðst á Quinn Jolly, lögmann sinn skömmu eftir að hann bað dómarann í málinu um að fresta réttarhöldunum um tvær vikur. Það vildi Jolly gera svo hægt væri að fá sérfræðing til að skera úr um hvort Schabusiness væri sakhæf. Dómarinn samþykkti beiðni lögmannsins en við það réðst Schabusiness á Jolly. Lögreglufulltrúi skarst þá í leikinn og tók konuna niður. Samkvæmt AP var dómssalurinn tæmdur í kjölfarið en svo var haldið áfram með fyrirtökuna. WATCH: Murder and dismemberment suspect Taylor Schabusiness attacks defense attorney in court. https://t.co/IKxjcjqGw2 pic.twitter.com/G6uhzfdH07— WBAY-TV 2 (@WBAY) February 14, 2023 Schabusiness er sökuð um að hafa myrt hinn tuttugu og fimm ára gamla Shad Thyrion í febrúar árið 2022. Þá á hún að hafa misnotað hann kynferðislega og sundurlimað lík hans. Líkamspartar Thyrion fundust bæði á heimilinu þar sem hann var myrtur og í ökutæki. Hún heldur þó fram sakleysi sínu Við lok fyrirtökunnar bað Jolly um að fá að draga sig frá málinu sem lögmaður Schabusiness. Ekki er vitað hvort dómarinn verði við þeirri bón þar sem hann tók ekki ákvörðun um það á þeirri stundu. Bandaríkin Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Sjá meira
Taylor Schabusiness réðst á Quinn Jolly, lögmann sinn skömmu eftir að hann bað dómarann í málinu um að fresta réttarhöldunum um tvær vikur. Það vildi Jolly gera svo hægt væri að fá sérfræðing til að skera úr um hvort Schabusiness væri sakhæf. Dómarinn samþykkti beiðni lögmannsins en við það réðst Schabusiness á Jolly. Lögreglufulltrúi skarst þá í leikinn og tók konuna niður. Samkvæmt AP var dómssalurinn tæmdur í kjölfarið en svo var haldið áfram með fyrirtökuna. WATCH: Murder and dismemberment suspect Taylor Schabusiness attacks defense attorney in court. https://t.co/IKxjcjqGw2 pic.twitter.com/G6uhzfdH07— WBAY-TV 2 (@WBAY) February 14, 2023 Schabusiness er sökuð um að hafa myrt hinn tuttugu og fimm ára gamla Shad Thyrion í febrúar árið 2022. Þá á hún að hafa misnotað hann kynferðislega og sundurlimað lík hans. Líkamspartar Thyrion fundust bæði á heimilinu þar sem hann var myrtur og í ökutæki. Hún heldur þó fram sakleysi sínu Við lok fyrirtökunnar bað Jolly um að fá að draga sig frá málinu sem lögmaður Schabusiness. Ekki er vitað hvort dómarinn verði við þeirri bón þar sem hann tók ekki ákvörðun um það á þeirri stundu.
Bandaríkin Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Sjá meira