„Ekki boðlegt í Olís-deildinni“ Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson skrifar 12. febrúar 2023 20:40 Einar Jónsson. Vísir/Hulda Margrét Einar Jónsson, þjálfari Fram, var býsna svekktur eftir tap gegn FH í Olís-deildinni í handbolta í dag. Leikurinn endaði með tveggja marka sigri Hafnfirðinga. „Þetta var ekki gott, við vorum ekki að spila vel. Úrslitin voru eftir því, það er bara þannig,“ sagði Einar eftir leikinn. Hann hélt áfram og sagði: „Við töpum með tveimur en þetta ræðst á smáatriðunum. Þeir hirða öll fráköst, eru með helmingi betri markvörslu en við og það var meira loft í þeim. Við vorum mjög slakir einum fleiri. Ég held að við förum með tíu dauðafæri og það er ekki boðlegt í Olís-deildinni að klúðra svona mörgum dauðafærum.“ „Phil Döhler reyndist okkur mjög erfiður og Einar Bragi skorar tíu mörk úr tíu skotum. Það er galið. Þetta var ekki gott en svona er þetta bara.“ Fram byrjaði svo sem ágætlega en undir lok fyrri hálfleiks skoraði liðið eitt mark á einhverjum tíu mínútna kafla. Við það náði FH upp forskoti fyrir hálfleikinn. „Við förum með einhver fjögur, fimm dauðafæri. Döhler lokaði markinu og þeir ná upp þriggja marka forystu. Við náðum því upp en jöfnum ekki. Við vorum klaufar. FH barðist og þeir sýndu meiri karakter, en við vorum sjálfum okkur verstir.“ Luka Vukicevic skoraði aðeins eitt mark í þessum en hann er ekki að mæta nægilega sterkur til leiks eftir pásuna löngu. „Hann hefur ekkert getað í þessum tveimur leikjum, því miður. Þetta stendur ekki og fellur með honum. Menn geta alveg átt tvo lélega leiki,“ sagði Einar en þegar viðtalið var tekið þá voru ungir drengir að berja hátt á trommur í stúkunni. „Það hefði mátt vera svona stemning á meðan leikurinn var,“ sagði Einar léttur. „Við vorum ekki nógu góðir sem lið og við þurfum meira framlag frá honum (Luka) og fleiri leikmönnum,“ sagði þjálfari Fram að lokum.“ Fram Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 26-28 | FH-ingar sterkari í Úlfarsárdal FH vann býsna flottan sigur gegn Fram er liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta í dag. 12. febrúar 2023 20:30 Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Leik lokið: Haukar - ÍR 23-22 | Unnu ÍR og komust upp fyrir þær Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Sjá meira
„Þetta var ekki gott, við vorum ekki að spila vel. Úrslitin voru eftir því, það er bara þannig,“ sagði Einar eftir leikinn. Hann hélt áfram og sagði: „Við töpum með tveimur en þetta ræðst á smáatriðunum. Þeir hirða öll fráköst, eru með helmingi betri markvörslu en við og það var meira loft í þeim. Við vorum mjög slakir einum fleiri. Ég held að við förum með tíu dauðafæri og það er ekki boðlegt í Olís-deildinni að klúðra svona mörgum dauðafærum.“ „Phil Döhler reyndist okkur mjög erfiður og Einar Bragi skorar tíu mörk úr tíu skotum. Það er galið. Þetta var ekki gott en svona er þetta bara.“ Fram byrjaði svo sem ágætlega en undir lok fyrri hálfleiks skoraði liðið eitt mark á einhverjum tíu mínútna kafla. Við það náði FH upp forskoti fyrir hálfleikinn. „Við förum með einhver fjögur, fimm dauðafæri. Döhler lokaði markinu og þeir ná upp þriggja marka forystu. Við náðum því upp en jöfnum ekki. Við vorum klaufar. FH barðist og þeir sýndu meiri karakter, en við vorum sjálfum okkur verstir.“ Luka Vukicevic skoraði aðeins eitt mark í þessum en hann er ekki að mæta nægilega sterkur til leiks eftir pásuna löngu. „Hann hefur ekkert getað í þessum tveimur leikjum, því miður. Þetta stendur ekki og fellur með honum. Menn geta alveg átt tvo lélega leiki,“ sagði Einar en þegar viðtalið var tekið þá voru ungir drengir að berja hátt á trommur í stúkunni. „Það hefði mátt vera svona stemning á meðan leikurinn var,“ sagði Einar léttur. „Við vorum ekki nógu góðir sem lið og við þurfum meira framlag frá honum (Luka) og fleiri leikmönnum,“ sagði þjálfari Fram að lokum.“
Fram Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 26-28 | FH-ingar sterkari í Úlfarsárdal FH vann býsna flottan sigur gegn Fram er liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta í dag. 12. febrúar 2023 20:30 Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Leik lokið: Haukar - ÍR 23-22 | Unnu ÍR og komust upp fyrir þær Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 26-28 | FH-ingar sterkari í Úlfarsárdal FH vann býsna flottan sigur gegn Fram er liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta í dag. 12. febrúar 2023 20:30
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti