„Ekki boðlegt í Olís-deildinni“ Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson skrifar 12. febrúar 2023 20:40 Einar Jónsson. Vísir/Hulda Margrét Einar Jónsson, þjálfari Fram, var býsna svekktur eftir tap gegn FH í Olís-deildinni í handbolta í dag. Leikurinn endaði með tveggja marka sigri Hafnfirðinga. „Þetta var ekki gott, við vorum ekki að spila vel. Úrslitin voru eftir því, það er bara þannig,“ sagði Einar eftir leikinn. Hann hélt áfram og sagði: „Við töpum með tveimur en þetta ræðst á smáatriðunum. Þeir hirða öll fráköst, eru með helmingi betri markvörslu en við og það var meira loft í þeim. Við vorum mjög slakir einum fleiri. Ég held að við förum með tíu dauðafæri og það er ekki boðlegt í Olís-deildinni að klúðra svona mörgum dauðafærum.“ „Phil Döhler reyndist okkur mjög erfiður og Einar Bragi skorar tíu mörk úr tíu skotum. Það er galið. Þetta var ekki gott en svona er þetta bara.“ Fram byrjaði svo sem ágætlega en undir lok fyrri hálfleiks skoraði liðið eitt mark á einhverjum tíu mínútna kafla. Við það náði FH upp forskoti fyrir hálfleikinn. „Við förum með einhver fjögur, fimm dauðafæri. Döhler lokaði markinu og þeir ná upp þriggja marka forystu. Við náðum því upp en jöfnum ekki. Við vorum klaufar. FH barðist og þeir sýndu meiri karakter, en við vorum sjálfum okkur verstir.“ Luka Vukicevic skoraði aðeins eitt mark í þessum en hann er ekki að mæta nægilega sterkur til leiks eftir pásuna löngu. „Hann hefur ekkert getað í þessum tveimur leikjum, því miður. Þetta stendur ekki og fellur með honum. Menn geta alveg átt tvo lélega leiki,“ sagði Einar en þegar viðtalið var tekið þá voru ungir drengir að berja hátt á trommur í stúkunni. „Það hefði mátt vera svona stemning á meðan leikurinn var,“ sagði Einar léttur. „Við vorum ekki nógu góðir sem lið og við þurfum meira framlag frá honum (Luka) og fleiri leikmönnum,“ sagði þjálfari Fram að lokum.“ Fram Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 26-28 | FH-ingar sterkari í Úlfarsárdal FH vann býsna flottan sigur gegn Fram er liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta í dag. 12. febrúar 2023 20:30 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Sjá meira
„Þetta var ekki gott, við vorum ekki að spila vel. Úrslitin voru eftir því, það er bara þannig,“ sagði Einar eftir leikinn. Hann hélt áfram og sagði: „Við töpum með tveimur en þetta ræðst á smáatriðunum. Þeir hirða öll fráköst, eru með helmingi betri markvörslu en við og það var meira loft í þeim. Við vorum mjög slakir einum fleiri. Ég held að við förum með tíu dauðafæri og það er ekki boðlegt í Olís-deildinni að klúðra svona mörgum dauðafærum.“ „Phil Döhler reyndist okkur mjög erfiður og Einar Bragi skorar tíu mörk úr tíu skotum. Það er galið. Þetta var ekki gott en svona er þetta bara.“ Fram byrjaði svo sem ágætlega en undir lok fyrri hálfleiks skoraði liðið eitt mark á einhverjum tíu mínútna kafla. Við það náði FH upp forskoti fyrir hálfleikinn. „Við förum með einhver fjögur, fimm dauðafæri. Döhler lokaði markinu og þeir ná upp þriggja marka forystu. Við náðum því upp en jöfnum ekki. Við vorum klaufar. FH barðist og þeir sýndu meiri karakter, en við vorum sjálfum okkur verstir.“ Luka Vukicevic skoraði aðeins eitt mark í þessum en hann er ekki að mæta nægilega sterkur til leiks eftir pásuna löngu. „Hann hefur ekkert getað í þessum tveimur leikjum, því miður. Þetta stendur ekki og fellur með honum. Menn geta alveg átt tvo lélega leiki,“ sagði Einar en þegar viðtalið var tekið þá voru ungir drengir að berja hátt á trommur í stúkunni. „Það hefði mátt vera svona stemning á meðan leikurinn var,“ sagði Einar léttur. „Við vorum ekki nógu góðir sem lið og við þurfum meira framlag frá honum (Luka) og fleiri leikmönnum,“ sagði þjálfari Fram að lokum.“
Fram Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 26-28 | FH-ingar sterkari í Úlfarsárdal FH vann býsna flottan sigur gegn Fram er liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta í dag. 12. febrúar 2023 20:30 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 26-28 | FH-ingar sterkari í Úlfarsárdal FH vann býsna flottan sigur gegn Fram er liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta í dag. 12. febrúar 2023 20:30