Myndi stela apa aftur ef hann gæti Bjarki Sigurðsson skrifar 8. febrúar 2023 13:12 Davion Irvin hefur verið ákærður fyrir að stela tveimur keisaratamarin-öpum. Lögreglan í Dallas/Getty Karlmaður sem grunaður er um að hafa stolið tveimur öpum úr dýragarðinum í Dallas segir að hann myndi stela fleiri öpum ef honum yrði sleppt úr haldi. Maðurinn er ekki talinn tengjast grunsamlegum dauðdaga hrægamms í sama dýragarði. Greint var frá því hér á Vísi í byrjun febrúar að tveimur öpum hafi verið stolið úr dýragarðinum í Dallas í Bandaríkjunum. Nokkrum vikum áður hafði hlébarði sloppið úr búri sínu og hrægammur látið lífið í garðinum. Aparnir fundust heilu höldnu í yfirgefnu húsnæði í 26 kílómetra fjarlægð frá Dallas. Eftir það lýsti lögreglan eftir manni sem talinn var tengjast málinu. Maðurinn sem lýst var eftir er hinn 24 ára gamli Davion Irvin. Hann var handtekinn í síðustu viku eftir að hafa verið á sædýrasafni í borginni að spyrja spurninga um dýrin. Hann hefur verið ákærður fyrir dýraníð og þjófnað. Í skýrslutöku sagði Irvin að hann hafi stokkið yfir grindverk dýragarðsins eftir lokun og skorið gat á búr apanna. Hann tók þá með sér í lest og flutti þá á heimilið þar sem þeir fundust loks tveimur dögum síðar. Á heimilinu fundust einnig nokkrir kettir, nokkrar dúfur og dauðir fiskar. Hann er einnig grunaður um að hafa sleppt hlébarðanum Nova úr haldi en hann slapp úr búri sínu í janúar. Hlébarðanum tókst ekki að komast úr garðinum en eftir að garðurinn var rýmdur fannst hann stuttu frá búri sínu. Í lögregluskýrslunni sem CBS hefur undir höndunum er haft eftir Irvin að hann myndi stela fleiri öpum úr dýragörðum ef honum yrði sleppt úr haldi. Labbóttur hrægammur lést dularfullum dauðdaga í dýragarðinum nokkrum dögum fyrir hvarf apanna. Hann var með „grunsamlegt sár“ þegar hann fannst látinn en Irvin er ekki talin tengjast dauðanum. Dýr Bandaríkin Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira
Greint var frá því hér á Vísi í byrjun febrúar að tveimur öpum hafi verið stolið úr dýragarðinum í Dallas í Bandaríkjunum. Nokkrum vikum áður hafði hlébarði sloppið úr búri sínu og hrægammur látið lífið í garðinum. Aparnir fundust heilu höldnu í yfirgefnu húsnæði í 26 kílómetra fjarlægð frá Dallas. Eftir það lýsti lögreglan eftir manni sem talinn var tengjast málinu. Maðurinn sem lýst var eftir er hinn 24 ára gamli Davion Irvin. Hann var handtekinn í síðustu viku eftir að hafa verið á sædýrasafni í borginni að spyrja spurninga um dýrin. Hann hefur verið ákærður fyrir dýraníð og þjófnað. Í skýrslutöku sagði Irvin að hann hafi stokkið yfir grindverk dýragarðsins eftir lokun og skorið gat á búr apanna. Hann tók þá með sér í lest og flutti þá á heimilið þar sem þeir fundust loks tveimur dögum síðar. Á heimilinu fundust einnig nokkrir kettir, nokkrar dúfur og dauðir fiskar. Hann er einnig grunaður um að hafa sleppt hlébarðanum Nova úr haldi en hann slapp úr búri sínu í janúar. Hlébarðanum tókst ekki að komast úr garðinum en eftir að garðurinn var rýmdur fannst hann stuttu frá búri sínu. Í lögregluskýrslunni sem CBS hefur undir höndunum er haft eftir Irvin að hann myndi stela fleiri öpum úr dýragörðum ef honum yrði sleppt úr haldi. Labbóttur hrægammur lést dularfullum dauðdaga í dýragarðinum nokkrum dögum fyrir hvarf apanna. Hann var með „grunsamlegt sár“ þegar hann fannst látinn en Irvin er ekki talin tengjast dauðanum.
Dýr Bandaríkin Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira