Myndi stela apa aftur ef hann gæti Bjarki Sigurðsson skrifar 8. febrúar 2023 13:12 Davion Irvin hefur verið ákærður fyrir að stela tveimur keisaratamarin-öpum. Lögreglan í Dallas/Getty Karlmaður sem grunaður er um að hafa stolið tveimur öpum úr dýragarðinum í Dallas segir að hann myndi stela fleiri öpum ef honum yrði sleppt úr haldi. Maðurinn er ekki talinn tengjast grunsamlegum dauðdaga hrægamms í sama dýragarði. Greint var frá því hér á Vísi í byrjun febrúar að tveimur öpum hafi verið stolið úr dýragarðinum í Dallas í Bandaríkjunum. Nokkrum vikum áður hafði hlébarði sloppið úr búri sínu og hrægammur látið lífið í garðinum. Aparnir fundust heilu höldnu í yfirgefnu húsnæði í 26 kílómetra fjarlægð frá Dallas. Eftir það lýsti lögreglan eftir manni sem talinn var tengjast málinu. Maðurinn sem lýst var eftir er hinn 24 ára gamli Davion Irvin. Hann var handtekinn í síðustu viku eftir að hafa verið á sædýrasafni í borginni að spyrja spurninga um dýrin. Hann hefur verið ákærður fyrir dýraníð og þjófnað. Í skýrslutöku sagði Irvin að hann hafi stokkið yfir grindverk dýragarðsins eftir lokun og skorið gat á búr apanna. Hann tók þá með sér í lest og flutti þá á heimilið þar sem þeir fundust loks tveimur dögum síðar. Á heimilinu fundust einnig nokkrir kettir, nokkrar dúfur og dauðir fiskar. Hann er einnig grunaður um að hafa sleppt hlébarðanum Nova úr haldi en hann slapp úr búri sínu í janúar. Hlébarðanum tókst ekki að komast úr garðinum en eftir að garðurinn var rýmdur fannst hann stuttu frá búri sínu. Í lögregluskýrslunni sem CBS hefur undir höndunum er haft eftir Irvin að hann myndi stela fleiri öpum úr dýragörðum ef honum yrði sleppt úr haldi. Labbóttur hrægammur lést dularfullum dauðdaga í dýragarðinum nokkrum dögum fyrir hvarf apanna. Hann var með „grunsamlegt sár“ þegar hann fannst látinn en Irvin er ekki talin tengjast dauðanum. Dýr Bandaríkin Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Innlent Fleiri fréttir Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Sjá meira
Greint var frá því hér á Vísi í byrjun febrúar að tveimur öpum hafi verið stolið úr dýragarðinum í Dallas í Bandaríkjunum. Nokkrum vikum áður hafði hlébarði sloppið úr búri sínu og hrægammur látið lífið í garðinum. Aparnir fundust heilu höldnu í yfirgefnu húsnæði í 26 kílómetra fjarlægð frá Dallas. Eftir það lýsti lögreglan eftir manni sem talinn var tengjast málinu. Maðurinn sem lýst var eftir er hinn 24 ára gamli Davion Irvin. Hann var handtekinn í síðustu viku eftir að hafa verið á sædýrasafni í borginni að spyrja spurninga um dýrin. Hann hefur verið ákærður fyrir dýraníð og þjófnað. Í skýrslutöku sagði Irvin að hann hafi stokkið yfir grindverk dýragarðsins eftir lokun og skorið gat á búr apanna. Hann tók þá með sér í lest og flutti þá á heimilið þar sem þeir fundust loks tveimur dögum síðar. Á heimilinu fundust einnig nokkrir kettir, nokkrar dúfur og dauðir fiskar. Hann er einnig grunaður um að hafa sleppt hlébarðanum Nova úr haldi en hann slapp úr búri sínu í janúar. Hlébarðanum tókst ekki að komast úr garðinum en eftir að garðurinn var rýmdur fannst hann stuttu frá búri sínu. Í lögregluskýrslunni sem CBS hefur undir höndunum er haft eftir Irvin að hann myndi stela fleiri öpum úr dýragörðum ef honum yrði sleppt úr haldi. Labbóttur hrægammur lést dularfullum dauðdaga í dýragarðinum nokkrum dögum fyrir hvarf apanna. Hann var með „grunsamlegt sár“ þegar hann fannst látinn en Irvin er ekki talin tengjast dauðanum.
Dýr Bandaríkin Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Innlent Fleiri fréttir Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Sjá meira