„Það fyrsta sem ég reyndi að gera var að opna hurðina“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 7. febrúar 2023 21:01 Slökkvilið var með mikinn viðbúnað þegar eldur kom upp í gámahúsi í Örfirsey í morgun en húsið reyndist mannlaust. Starfsmaður Olíudreifingar sem hringdi á neyðarlínuna segir eldinn hafa virst lítinn í fyrstu en hann hafi fljótt orðið að stóru báli. Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst útkall vegna brunans um áttaleytið í morgun. Slökkvilið frá tveimur stöðvum var sent á vettvang ásamt þremur sjúkrabílum. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur tekið við vettvangi og eru eldsupptök til rannsóknar. Starfsmaður Olíudreifingar, sem er með starfsemi í Örfirisey, hringdi í Neyðarlínuna. „Það fyrsta sem ég reyndi að gera var að opna hurðina en hún var pikkföst. Eins og þið sjáið, glugginn hérna fyrir aftan mig, hann var líka mjög lokaður. Hún haggaðist ekki,“ segir Ágúst Orri Hjálmarsson. Mikil mildi að enginn var inni Í fyrstu hafi ekki litið út fyrir að um stórbruna væri að ræða. „En um leið og slökkviliðið var komið þá var þetta logbrennandi.“ Þá var talsvert af fólki á svæðinu, meðal annars íbúar næstu smáhýsa. „Þeir vissu ekkert um neitt og voru 90 prósent vissir um að það væri enginn þarna inni. Það reyndist ekki vera, sem betur fer.“ Slökkvilið Reykjavík Tengdar fréttir Eldur í gámahúsum á Örfirisey Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds í gámahúsi á Örfirisey í Reykjavík um klukkan átta í morgun. Tvær stöðvar voru sendar á staðinn og þrír sjúkrabílar, samkvæmt upplýsingum fréttastofu. 7. febrúar 2023 08:27 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst útkall vegna brunans um áttaleytið í morgun. Slökkvilið frá tveimur stöðvum var sent á vettvang ásamt þremur sjúkrabílum. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur tekið við vettvangi og eru eldsupptök til rannsóknar. Starfsmaður Olíudreifingar, sem er með starfsemi í Örfirisey, hringdi í Neyðarlínuna. „Það fyrsta sem ég reyndi að gera var að opna hurðina en hún var pikkföst. Eins og þið sjáið, glugginn hérna fyrir aftan mig, hann var líka mjög lokaður. Hún haggaðist ekki,“ segir Ágúst Orri Hjálmarsson. Mikil mildi að enginn var inni Í fyrstu hafi ekki litið út fyrir að um stórbruna væri að ræða. „En um leið og slökkviliðið var komið þá var þetta logbrennandi.“ Þá var talsvert af fólki á svæðinu, meðal annars íbúar næstu smáhýsa. „Þeir vissu ekkert um neitt og voru 90 prósent vissir um að það væri enginn þarna inni. Það reyndist ekki vera, sem betur fer.“
Slökkvilið Reykjavík Tengdar fréttir Eldur í gámahúsum á Örfirisey Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds í gámahúsi á Örfirisey í Reykjavík um klukkan átta í morgun. Tvær stöðvar voru sendar á staðinn og þrír sjúkrabílar, samkvæmt upplýsingum fréttastofu. 7. febrúar 2023 08:27 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Eldur í gámahúsum á Örfirisey Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds í gámahúsi á Örfirisey í Reykjavík um klukkan átta í morgun. Tvær stöðvar voru sendar á staðinn og þrír sjúkrabílar, samkvæmt upplýsingum fréttastofu. 7. febrúar 2023 08:27