244 blaðberum Póstdreifingar var sagt upp Atli Ísleifsson skrifar 3. febrúar 2023 14:35 Uppsagnirnar hjá Póstdreifingu tengjast ákvörðun stjórnenda Torgs að hætta að dreifa Fréttablaðinu inn á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri. Vísir/Vilhelm Póstdreifingar sagði upp 244 blaðberum í síðasta mánuði. Allir voru þeir í hlutastarfi og sinntu útburði á dagblöðum. Flestum verður þó boðið aftur starf. Þetta staðfestir Reynir Árnason, framkvæmdastjóri Póstdreifingar, í samtali við fréttastofu. Hann segir ákvörðunina tengjast breyttum rekstrarforsendum í kjölfar ákvörðunar stjórnenda Torgs að hætta dreifingu á Fréttablaðinu inn á öll heimili í Reykjavík og á Akureyri um síðustu áramót. „Við erum að endurskipuleggja dreifikerfið og það var því miður nauðsynlegt að segja upp öllum blaðberum. Í öllum tilfellum var að ræða starfsmenn í hlutastarfi en flestum verður þó boðið aftur starf.“ Varðandi uppsagnarfrestinn segir Reynir hann vera mismunandi, allt eftir kjarasamningum. Um hafi verið að ræða bæði blaðbera Póstdreifingar í Reykjavík og á Akureyri. Í tilkynningu frá Vinnumálastofnun, sem send var út í gær, kom fram að tvær tilkynningar um hópuppsagnir hafi borist stofnuninni í janúar þar sem 261 starfsmanni var sagt upp störfum. Þar kom fram að 244 hafi verið sagt upp í flutningum og sautján í annarri heilbrigðisþjónustu. Vinnumarkaður Fjölmiðlar Reykjavík Akureyri Tengdar fréttir 261 sagt upp í hópuppsögnum í janúar Tvær tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í janúar þar sem 261 starfsmanni var sagt upp störfum. 3. febrúar 2023 13:18 Fréttablaðið hrynur í lestri Morgunblaðið er nú komið yfir Fréttablaðið í lestri. Þetta kemur fram í nýrri lestrarkönnun Gallup. 2. febrúar 2023 14:03 Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Sjá meira
Þetta staðfestir Reynir Árnason, framkvæmdastjóri Póstdreifingar, í samtali við fréttastofu. Hann segir ákvörðunina tengjast breyttum rekstrarforsendum í kjölfar ákvörðunar stjórnenda Torgs að hætta dreifingu á Fréttablaðinu inn á öll heimili í Reykjavík og á Akureyri um síðustu áramót. „Við erum að endurskipuleggja dreifikerfið og það var því miður nauðsynlegt að segja upp öllum blaðberum. Í öllum tilfellum var að ræða starfsmenn í hlutastarfi en flestum verður þó boðið aftur starf.“ Varðandi uppsagnarfrestinn segir Reynir hann vera mismunandi, allt eftir kjarasamningum. Um hafi verið að ræða bæði blaðbera Póstdreifingar í Reykjavík og á Akureyri. Í tilkynningu frá Vinnumálastofnun, sem send var út í gær, kom fram að tvær tilkynningar um hópuppsagnir hafi borist stofnuninni í janúar þar sem 261 starfsmanni var sagt upp störfum. Þar kom fram að 244 hafi verið sagt upp í flutningum og sautján í annarri heilbrigðisþjónustu.
Vinnumarkaður Fjölmiðlar Reykjavík Akureyri Tengdar fréttir 261 sagt upp í hópuppsögnum í janúar Tvær tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í janúar þar sem 261 starfsmanni var sagt upp störfum. 3. febrúar 2023 13:18 Fréttablaðið hrynur í lestri Morgunblaðið er nú komið yfir Fréttablaðið í lestri. Þetta kemur fram í nýrri lestrarkönnun Gallup. 2. febrúar 2023 14:03 Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Sjá meira
261 sagt upp í hópuppsögnum í janúar Tvær tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í janúar þar sem 261 starfsmanni var sagt upp störfum. 3. febrúar 2023 13:18
Fréttablaðið hrynur í lestri Morgunblaðið er nú komið yfir Fréttablaðið í lestri. Þetta kemur fram í nýrri lestrarkönnun Gallup. 2. febrúar 2023 14:03