Elsti hundur heims við hestaheilsu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 3. febrúar 2023 07:52 Þegar Bobi fæddist stóð til að lóga honum en börnin í fjölskyldunni földu hann til að forða honum frá því og síðan hefur hann verið tryggur vinur. Vísir/Heimsmetabók Guinness Portúgalski hundurinn Bobi hefur komist á spjöld sögunnar sem elsti hundur allra tíma, en metið hefur verið staðfest af Heimsmetabók Guinness. Bobi, sem er af tegundinni Rafeiro do Alentejo er orðinn þrítugur en meðalaldur slíkra hunda er tólf til fjórtán ár. Metið sem Bobi hefur nú slegið hefur staðið í rúm hundrað ár, en elsti hundur sögunnar, áður en Bobi var krýndur meistari var ástralski hundurinn Bluey sem varð 29 ára og fimm mánaða. Stóð til að lóga Bobi Blue kvaddi þennan heim hinsvegar árið 1939. Bobi fékk metið sitt skráð þann fyrsta febrúar síðastliðinn þegar hann hafði náð þrjátíu árum og 226 dögum. Eigandi hans segir að hann sé við hestaheilsu, miðað við aldur og fyrri störf en hann hefur verið hjá sömu fjölskyldu á vesturströnd Portúgals frá fæðingu. Raunar stóð til að lóga honum eins og öðrum úr gotinu þegar hann fæddist en börnin á heimilinu gripu þá til þess ráðs að fela hvolpinn og þegar upp komst var ákveðið að hann fengi að lifa. Étur ekki hundamat Hann segir að Bobi hafi ávallt borðað það sama og fjölskyldan leggi sér til munns og að hann fúlsi við hundamat úr dós. Líklegt er talið að langlífið sé genatengt, því móðir hans náði átján ára aldri. Gæludýr Hundar Dýr Langlífi Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Bobi, sem er af tegundinni Rafeiro do Alentejo er orðinn þrítugur en meðalaldur slíkra hunda er tólf til fjórtán ár. Metið sem Bobi hefur nú slegið hefur staðið í rúm hundrað ár, en elsti hundur sögunnar, áður en Bobi var krýndur meistari var ástralski hundurinn Bluey sem varð 29 ára og fimm mánaða. Stóð til að lóga Bobi Blue kvaddi þennan heim hinsvegar árið 1939. Bobi fékk metið sitt skráð þann fyrsta febrúar síðastliðinn þegar hann hafði náð þrjátíu árum og 226 dögum. Eigandi hans segir að hann sé við hestaheilsu, miðað við aldur og fyrri störf en hann hefur verið hjá sömu fjölskyldu á vesturströnd Portúgals frá fæðingu. Raunar stóð til að lóga honum eins og öðrum úr gotinu þegar hann fæddist en börnin á heimilinu gripu þá til þess ráðs að fela hvolpinn og þegar upp komst var ákveðið að hann fengi að lifa. Étur ekki hundamat Hann segir að Bobi hafi ávallt borðað það sama og fjölskyldan leggi sér til munns og að hann fúlsi við hundamat úr dós. Líklegt er talið að langlífið sé genatengt, því móðir hans náði átján ára aldri.
Gæludýr Hundar Dýr Langlífi Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira