Vann alla leikina en fær ekki að þjálfa suður-kóresku stelpurnar áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2023 16:00 Kim Rasmussen er hættur sem landsliðsþjálfari þrátt fyrir sextán sigra í sextán leikjum. Getty/Lukasz Laskowski Danski handboltaþjálfarinn Kim Rasmussen fær ekki nýjan samning sem þjálfari suður-kóreska kvennalandsliðsins í handbolta þrátt fyrir gott gengi. Hinn fimmtugi Rasmussen sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hann væri hættur þjálfun liðsins eftir aðeins átta mánuði. Hann var ráðinn til starfa í maí 2022. TV2 fjallar um málið. Samkvæmt Rasmussen þá vann liðið alla sextán leikina undir hans stjórn en það voru bæði æfinga- og keppnisleikir. Rasmussen vann með Bo Rudgaard og þeir fengu fyrst átta mánaða samning. Hann var ekki endurnýjaður. Ástæðan fyrir því að Rasmussen fékk ekki áframhaldandi samning var að hann vildi hlífa suður-kóresku leikmönnunum of mikið. „Þetta er alltaf leiðinlegt en þegar upp var staðið þá var menningarmunurinn of erfiður til að vinna með. Eitt af því sem ég geri alltaf er að verja mína leikmenn, sjá til þess að þeir séu í eins góðu formi og þeir geta en um leið að forðast meiðsli,“ skrifaði Kim Rasmussen og vísar þar í deilur hans við suður-kóreska handboltasambandið um æfingaálag. Handboltasambandið vildi að leikmenn liðsins æfðu þrisvar á dag og þá oft tvo til þrjá tíma í seinn. Rasmussen var ekki sammála þessu og lagði meira upp úr gæðum en magni æfinga. „Við skiptum út eldri leikmönnum fyrir yngri eins og þeir báðu okkur um en það var ekki nóg. Þá spurði ég mig: Hvað er nógu gott? Hvað gætum við gert meira?“ skrifaði Rasmussen. Rasmussen hefur þjálfað önnur kvennalandslið eins og landslið Svartfjallalands, Ungverjalands og Pólland. Undir hans stjórn fóru þær pólsku tvisvar í undanúrslit á heimsmeistaramóti. Handbolti Suður-Kórea Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ Engin óvænt tíðindi en stórsigrar á HM í kvöld Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Stórsigur hjá Slóvenum í fyrsta leik okkar riðils Sjá meira
Hinn fimmtugi Rasmussen sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hann væri hættur þjálfun liðsins eftir aðeins átta mánuði. Hann var ráðinn til starfa í maí 2022. TV2 fjallar um málið. Samkvæmt Rasmussen þá vann liðið alla sextán leikina undir hans stjórn en það voru bæði æfinga- og keppnisleikir. Rasmussen vann með Bo Rudgaard og þeir fengu fyrst átta mánaða samning. Hann var ekki endurnýjaður. Ástæðan fyrir því að Rasmussen fékk ekki áframhaldandi samning var að hann vildi hlífa suður-kóresku leikmönnunum of mikið. „Þetta er alltaf leiðinlegt en þegar upp var staðið þá var menningarmunurinn of erfiður til að vinna með. Eitt af því sem ég geri alltaf er að verja mína leikmenn, sjá til þess að þeir séu í eins góðu formi og þeir geta en um leið að forðast meiðsli,“ skrifaði Kim Rasmussen og vísar þar í deilur hans við suður-kóreska handboltasambandið um æfingaálag. Handboltasambandið vildi að leikmenn liðsins æfðu þrisvar á dag og þá oft tvo til þrjá tíma í seinn. Rasmussen var ekki sammála þessu og lagði meira upp úr gæðum en magni æfinga. „Við skiptum út eldri leikmönnum fyrir yngri eins og þeir báðu okkur um en það var ekki nóg. Þá spurði ég mig: Hvað er nógu gott? Hvað gætum við gert meira?“ skrifaði Rasmussen. Rasmussen hefur þjálfað önnur kvennalandslið eins og landslið Svartfjallalands, Ungverjalands og Pólland. Undir hans stjórn fóru þær pólsku tvisvar í undanúrslit á heimsmeistaramóti.
Handbolti Suður-Kórea Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ Engin óvænt tíðindi en stórsigrar á HM í kvöld Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Stórsigur hjá Slóvenum í fyrsta leik okkar riðils Sjá meira