Pútín sagðist geta skotið eldflaug á Bretland á innan við mínútu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. janúar 2023 07:16 Í kjölfar innrásar Rússa varð Johnson fljótt einn af dyggustu stuðningsmönnum Úkraínu. Hann heimsótti Úkraínuforseta fyrir rúmri viku síðan. AP/Forsetaskrifstofa Úkraínu Að sögn Boris Johnson, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, sagðist Vladimir Pútín Rússlandsforseti geta skotið eldflaug í átt að Bretlandi „á innan við mínútu“ í símtali sem átti sér stað skömmu áður en Rússar réðust inn í Úkraínu. Þetta kemur fram í heimildarþáttaröð BBC um átökin í Úkraínu og aðdraganda innrásarinnar. Johnson sagði í samtali við þáttagerðarmenn að hann hefði ekki túlkað orð Pútín sem hótun en þau voru látin falla í samtali um aukinn stuðning við Atlantshafsbandalagsins ef Rússar réðust inn í Úkraínu. „Hann eiginlega ógnaði mér og sagði: Boris, ég vill ekki meiða þig en með eldflaug, þá tæki það bara mínútu. Eða eitthvað svoleiðis,“ sagði Johnson við BBC. Sagði hann tón Pútín hafa verið afslappaðan og því hefði hann metið forsetans sem svo að hann væri bara að „spila með“. Á þessum punkti í samtalinu var Johson að reyna að fá Pútín að samningaborðinu. Forsætisráðherrann sagðist hafa varað Pútín við því að ef hann réðist inn í Úkraínu myndu Vesturlönd herða refsiaðgerðir sínar og stuðningur við Nató aukast. Pútín hefði spurt að því hvað það þýddi að Úkraína væri ekki á leið inn í bandalagið „í náinni framtíð“ og Johnson svarað að forsetinn vissi full vel hvað það þýddi. Meðal annarra viðmælenda í þáttunum er Ben Wallace, varnarmálaráðherra Breta, sem segir meðal annars frá fundi sínum með Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra Rússlands, í febrúar síðastliðnum. „Ég man að sagði við Shoigu: Þeir munu berjast. Og hann sagði: Móðir mín er úkraínsk. Þeir munu ekki berjast! Hann sagði líka að þeir hefðu ekki í hyggju að ráðast inn í landið.“ Segir hann þá báða hafa vitað að Shoigu var að ljúga. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bretland Hernaður Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Lýst eftir Atla Vikari Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Erlent Fleiri fréttir Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Sjá meira
Þetta kemur fram í heimildarþáttaröð BBC um átökin í Úkraínu og aðdraganda innrásarinnar. Johnson sagði í samtali við þáttagerðarmenn að hann hefði ekki túlkað orð Pútín sem hótun en þau voru látin falla í samtali um aukinn stuðning við Atlantshafsbandalagsins ef Rússar réðust inn í Úkraínu. „Hann eiginlega ógnaði mér og sagði: Boris, ég vill ekki meiða þig en með eldflaug, þá tæki það bara mínútu. Eða eitthvað svoleiðis,“ sagði Johnson við BBC. Sagði hann tón Pútín hafa verið afslappaðan og því hefði hann metið forsetans sem svo að hann væri bara að „spila með“. Á þessum punkti í samtalinu var Johson að reyna að fá Pútín að samningaborðinu. Forsætisráðherrann sagðist hafa varað Pútín við því að ef hann réðist inn í Úkraínu myndu Vesturlönd herða refsiaðgerðir sínar og stuðningur við Nató aukast. Pútín hefði spurt að því hvað það þýddi að Úkraína væri ekki á leið inn í bandalagið „í náinni framtíð“ og Johnson svarað að forsetinn vissi full vel hvað það þýddi. Meðal annarra viðmælenda í þáttunum er Ben Wallace, varnarmálaráðherra Breta, sem segir meðal annars frá fundi sínum með Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra Rússlands, í febrúar síðastliðnum. „Ég man að sagði við Shoigu: Þeir munu berjast. Og hann sagði: Móðir mín er úkraínsk. Þeir munu ekki berjast! Hann sagði líka að þeir hefðu ekki í hyggju að ráðast inn í landið.“ Segir hann þá báða hafa vitað að Shoigu var að ljúga.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bretland Hernaður Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Lýst eftir Atla Vikari Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Erlent Fleiri fréttir Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Sjá meira