Hleypa hlébörðunum á vígvöllinn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 24. janúar 2023 19:07 Um er að ræða skriðdreka að gerðinni Leopard 2. dpa Olaf Scholz kanslari Þýskalands hefur tekið ákvörðun um að senda skriðdreka, svonefnda hlébarða (Leopard 2) til Úkraínu. Þá verður öðrum þjóðum, sem búa yfir slíkum skriðdrekum, að öllum líkindum leyft að senda þá til Úkraínu, en þar sem skriðdrekarnir eru framleiddir í Þýskalandi þurfa þarlend yfirvöld þurfa að samþykkja útflutning þeirra. Þýskir fjölmiðlar greindu frá því fyrir skömmu að ákvörðun hafi verið tekin um að senda skriðdrekana til Úkraínu. Fyrr í dag hvatti forsætisráðherra Póllands Þjóðverja til þess að sýna hugrekki og veita pólskum stjórnvöldum leyfi til þess að senda skriðdrekana. Pólverjar hafa nú formlega óskað eftir slíku leyfi og látið að því liggja að skriðdrekarnir verði sendir á víglínur óháð því hvort leyfið verði veitt. Þýski fjölmiðillinn Spiegel greinir meðal annarra frá ákvörðuninni en varnarmálaráðherra Þýskalands hefur ekki viljað veita fjölmiðlum viðtal síðan þá. Að loknum fundi með NATO í dag sagði hann hins vegar mikilvægt að forðast stigmögnun. Fleiri ríki Atlantshafsbandalangsins eru sögð ætla að fylgja Pólverjum í því að senda sína hlébarða-skriðdreka á vígvöllinn í Úkraínu. Bandaríkjamenn eru einnig sagðir ætla að flytja skriðdreka sína, að gerðinni M1 Abrams til Úkraínu. Innrás Rússa í Úkraínu Þýskaland Hernaður Úkraína Rússland Bandaríkin Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Þýskir fjölmiðlar greindu frá því fyrir skömmu að ákvörðun hafi verið tekin um að senda skriðdrekana til Úkraínu. Fyrr í dag hvatti forsætisráðherra Póllands Þjóðverja til þess að sýna hugrekki og veita pólskum stjórnvöldum leyfi til þess að senda skriðdrekana. Pólverjar hafa nú formlega óskað eftir slíku leyfi og látið að því liggja að skriðdrekarnir verði sendir á víglínur óháð því hvort leyfið verði veitt. Þýski fjölmiðillinn Spiegel greinir meðal annarra frá ákvörðuninni en varnarmálaráðherra Þýskalands hefur ekki viljað veita fjölmiðlum viðtal síðan þá. Að loknum fundi með NATO í dag sagði hann hins vegar mikilvægt að forðast stigmögnun. Fleiri ríki Atlantshafsbandalangsins eru sögð ætla að fylgja Pólverjum í því að senda sína hlébarða-skriðdreka á vígvöllinn í Úkraínu. Bandaríkjamenn eru einnig sagðir ætla að flytja skriðdreka sína, að gerðinni M1 Abrams til Úkraínu.
Innrás Rússa í Úkraínu Þýskaland Hernaður Úkraína Rússland Bandaríkin Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira