Hvalur flæktist í hengingaról Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 22. janúar 2023 19:31 Hnúfubakur sem virðist hafa flækst í línu af veiðafærum. Vísir/Bernharðs Stefán Bernharðsson Hræ af hvalskálfi vakti athygli vegfaranda við ströndina við Innri Njarðvík í gær. Hvalurinn virðist hafa hafa flækst í línu af veiðarfærum og hlotið slæman dauðdaga. Hræið virðist vera af hnúfubaki en hann virðist hafa flækst í veiðarfærum með þeim afleiðingum að lína vafðist utan um höfuð hans. Fullorðnir hvalir syntu við hræið sem var farið að bólgna upp þegar myndir af því voru teknar. Hvalirnir syntu svo áleiðis á haf út. Bernharð Stefán Bernharðsson sem tók myndirnar á flygildi sagðist í samtali við fréttastofu að hann hefði verið á göngu við ströndina á Innri Njarðvík í gær þegar hann kom auga á svarta þúst á sjónum. Hann náði í flygildið og í ljós kom að þarna maraði dauður uppblásinn hvalur í kafi. „Við nánari skoðun virtist þetta vera hvalskálfur sem virðist hafa verið flæktur í línu af neti eða línu veiðarfæri. Þetta var ekki falleg sjón að sjá og ljóst að hvalurinn hafði beðið slæman dauða í harðri glímu við þetta veiðarfæri sem virðist hafa vafist um höfuð hans eins og hengingaról,“ segir Bernharð í samtali við fréttastofu. Hann náði einnig myndum af fleiri hvölum sem syntu í kringum hræið. „Fjórir hvalir syntu skammt frá hræinu. Ætli þeir hafi ekki verið syrgja unga hvalinn sem maraði dauður þarna rétt hjá. Þeir syntu svo áleiðis á sjó út,“ segir Bernharð að lokum. Hvalir Sjávarútvegur Dýr Reykjanesbær Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Fleiri fréttir Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða Sjá meira
Hræið virðist vera af hnúfubaki en hann virðist hafa flækst í veiðarfærum með þeim afleiðingum að lína vafðist utan um höfuð hans. Fullorðnir hvalir syntu við hræið sem var farið að bólgna upp þegar myndir af því voru teknar. Hvalirnir syntu svo áleiðis á haf út. Bernharð Stefán Bernharðsson sem tók myndirnar á flygildi sagðist í samtali við fréttastofu að hann hefði verið á göngu við ströndina á Innri Njarðvík í gær þegar hann kom auga á svarta þúst á sjónum. Hann náði í flygildið og í ljós kom að þarna maraði dauður uppblásinn hvalur í kafi. „Við nánari skoðun virtist þetta vera hvalskálfur sem virðist hafa verið flæktur í línu af neti eða línu veiðarfæri. Þetta var ekki falleg sjón að sjá og ljóst að hvalurinn hafði beðið slæman dauða í harðri glímu við þetta veiðarfæri sem virðist hafa vafist um höfuð hans eins og hengingaról,“ segir Bernharð í samtali við fréttastofu. Hann náði einnig myndum af fleiri hvölum sem syntu í kringum hræið. „Fjórir hvalir syntu skammt frá hræinu. Ætli þeir hafi ekki verið syrgja unga hvalinn sem maraði dauður þarna rétt hjá. Þeir syntu svo áleiðis á sjó út,“ segir Bernharð að lokum.
Hvalir Sjávarútvegur Dýr Reykjanesbær Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Fleiri fréttir Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða Sjá meira