„Vonum bara að ljósin hangi inni í kvöld“ Fanndís Birna Logadóttir og Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifa 16. janúar 2023 20:23 Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets. Rafmagnslaust varð á öllum Suðurnesjum í um þrjár klukkustundir í dag þegar Suðurnesjalínu sló út. Upplýsingafulltrúi Landsnets segir bilunina minna á nauðsyn þess að önnur lína verði lögð á Suðurnesjum. Fréttamaður okkar, Fanndís Birna tók upplýsingafulltrúa Landsnets, Steinunni Þorsteinsdóttur, tali. Steinunn hvað gerðist? Hvers vegna kom þessi bilun? „Við fengum upp hérna truflun korter yfir þrjú í dag, að Suðurnesjalína eitt væri farin út. Við fórum náttúrlega fljótlega að athuga hvað gerðist svo við kæmumst í viðgerðir og það kom í ljós að það var bilun í eldingavara sem er í tengivirkinu okkar í Fitjum í Reykjanesbæ,“ segir Steinunn. Í kringum þetta hefur skapast umræða um náttúrulega. Þetta er eina tengingin í bænum, við rafmagn, Suðurnesjalína, tvö hver staðan á henni? „Þetta er eina línan sem liggur út á Reykjanesið og við höfum lengi talað fyrir því að það sé mjög bagalegt. Við sjáum það í dag að við erum með stórt samfélag, yfir þrjátíu þúsund íbúa án rafmagns í hátt í tvo tíma, sem er náttúrlega staða sem við getum ekki boðið upp á í nútíma samfélagi. Staðan á Suðurnesjalínu 2er þannig að við erum nú þegar með þrjú framkvæmdaleyfi af fjórum og fyrir skipulagsnefnd Í Vogunum liggur núna afgreiðsla á framkvæmdaleyfinu þannig að það er það sem mun gerast næst í þessu,“ segir Steinunn. Fyrst þessi bilun kom í dag, sjáið þið fram á að þetta gæti bilað aftur núna á næstunni eða er þetta nokkuð öruggt? „Við lítum svo á að við höfum sem sagt komið í veg fyrir meiri truflun og vonum bara að ljósin hangi inni í kvöld,“ segir Steinunn vongóð. Orkumál Reykjanesbær Suðurnesjabær Suðurnesjalína 2 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Sjá meira
Fréttamaður okkar, Fanndís Birna tók upplýsingafulltrúa Landsnets, Steinunni Þorsteinsdóttur, tali. Steinunn hvað gerðist? Hvers vegna kom þessi bilun? „Við fengum upp hérna truflun korter yfir þrjú í dag, að Suðurnesjalína eitt væri farin út. Við fórum náttúrlega fljótlega að athuga hvað gerðist svo við kæmumst í viðgerðir og það kom í ljós að það var bilun í eldingavara sem er í tengivirkinu okkar í Fitjum í Reykjanesbæ,“ segir Steinunn. Í kringum þetta hefur skapast umræða um náttúrulega. Þetta er eina tengingin í bænum, við rafmagn, Suðurnesjalína, tvö hver staðan á henni? „Þetta er eina línan sem liggur út á Reykjanesið og við höfum lengi talað fyrir því að það sé mjög bagalegt. Við sjáum það í dag að við erum með stórt samfélag, yfir þrjátíu þúsund íbúa án rafmagns í hátt í tvo tíma, sem er náttúrlega staða sem við getum ekki boðið upp á í nútíma samfélagi. Staðan á Suðurnesjalínu 2er þannig að við erum nú þegar með þrjú framkvæmdaleyfi af fjórum og fyrir skipulagsnefnd Í Vogunum liggur núna afgreiðsla á framkvæmdaleyfinu þannig að það er það sem mun gerast næst í þessu,“ segir Steinunn. Fyrst þessi bilun kom í dag, sjáið þið fram á að þetta gæti bilað aftur núna á næstunni eða er þetta nokkuð öruggt? „Við lítum svo á að við höfum sem sagt komið í veg fyrir meiri truflun og vonum bara að ljósin hangi inni í kvöld,“ segir Steinunn vongóð.
Orkumál Reykjanesbær Suðurnesjabær Suðurnesjalína 2 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Sjá meira