Nokkrir dómarar á HM í handbolta bendlaðir við veðmálasvindl Hjörvar Ólafsson skrifar 15. janúar 2023 10:24 Annar króatísku dómaranna sem liggur undir grun um veðmálasvindl áminnir hér Alfreð Gíslason, þjálfara Þýskalands, í leik liðsins gegn Katar á HM á föstudaginn síðastliðinn. Vísir/Getty Átta handboltadómarar, sem dæma alþjóðlega leiki á hæsti stigi íþróttarinnar, liggja undir grun um að hafa tekið hátt í að hagræða úrslitum. Nokkrir þeirra eru að dæma á heimsmeistaramótinu í handbolta karla sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð þessa dagana. Þetta kemur fram í frétt sem TV2 birtir í dag. Á meðal þeirra dómara sem hafa verið bendlaðir við veðmálasvindl eru króatíska dómaraparið Matija Gubica og Boris Milosevic sem sáu um dómgæsluna í leik Þýskalands og Katar á heimsmeistaramótinu á föstudagskvöldið síðastliðið. Þeir eru taldir í fremstu röð sem dómarar í handboltaheiminum í dag. En á sama tíma ber nafn þeirra á góma í skýrslu Sportradar sem gerð árið 2018. Sportradar er fyrirtæki sem sérhæfir sig í því að greina hvort rökstuddur grunur geti verið um veðmálasvindl í íþróttaleikjum. Fyrirtækið starfar sem dæmi fyrir fyrir evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, og samtök evrópskra knattspyrnusambanda. Fram kemur í skýrslunnni sem haldið er leynilegri enn sem komið en TV2 komst á snoðir og hefur undir höndum um að grunur sé um að Króatarnir hafi tekið þátt í að hagræða úrslitum í sjö leikjum í Evrópukeppnum félagsliða sem þeir dæmdu. Allt í allt hefur Sportradar flaggað 26 leiki á tímabilinu september árið 2016 til nóvember árið 2017 þar sem greinendur telja að maðkur hafi verið í mysunni. Um er að ræða til að mynda leiki í Meistaradeild Evrópu og landsleiki. Chris Kronow Rasmussen, sérfræðingur í málefnum tengdum hagræðingum úrslita, segir sjaldgæft að Sportradar sendi frá sér skýrslu þar sem fram koma jafn mörg og augljós dæmi um rökstuddur grunur er um hagræðingu úrslita. Rasmussen segir einsýnt að evrópska handboltasambandið, EHF, verði að grípa til aðgerða vegna skýrslu Sportsradar. Sú staðreynd að dómarar, sem dæmdu leiki, sem flaggaðir séu í skýrslunni bendi hins vegar ekki til þess að EHF ætli að taka málið föstum tökum. Makedónska dómaraparið Gjorgij Nachevski og Slave Nikolov, sem einnig dæma á heimsmeistaramótinu, eru einnig bendlaðir við veðmálasvindli í framangreindri skýrslu. Dómararnir sem um ræðir hafa neitað þeim sökum sem á þá eru bornar en neita annars að tjá sig um málið. Handbolti HM 2023 í handbolta Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt sem TV2 birtir í dag. Á meðal þeirra dómara sem hafa verið bendlaðir við veðmálasvindl eru króatíska dómaraparið Matija Gubica og Boris Milosevic sem sáu um dómgæsluna í leik Þýskalands og Katar á heimsmeistaramótinu á föstudagskvöldið síðastliðið. Þeir eru taldir í fremstu röð sem dómarar í handboltaheiminum í dag. En á sama tíma ber nafn þeirra á góma í skýrslu Sportradar sem gerð árið 2018. Sportradar er fyrirtæki sem sérhæfir sig í því að greina hvort rökstuddur grunur geti verið um veðmálasvindl í íþróttaleikjum. Fyrirtækið starfar sem dæmi fyrir fyrir evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, og samtök evrópskra knattspyrnusambanda. Fram kemur í skýrslunnni sem haldið er leynilegri enn sem komið en TV2 komst á snoðir og hefur undir höndum um að grunur sé um að Króatarnir hafi tekið þátt í að hagræða úrslitum í sjö leikjum í Evrópukeppnum félagsliða sem þeir dæmdu. Allt í allt hefur Sportradar flaggað 26 leiki á tímabilinu september árið 2016 til nóvember árið 2017 þar sem greinendur telja að maðkur hafi verið í mysunni. Um er að ræða til að mynda leiki í Meistaradeild Evrópu og landsleiki. Chris Kronow Rasmussen, sérfræðingur í málefnum tengdum hagræðingum úrslita, segir sjaldgæft að Sportradar sendi frá sér skýrslu þar sem fram koma jafn mörg og augljós dæmi um rökstuddur grunur er um hagræðingu úrslita. Rasmussen segir einsýnt að evrópska handboltasambandið, EHF, verði að grípa til aðgerða vegna skýrslu Sportsradar. Sú staðreynd að dómarar, sem dæmdu leiki, sem flaggaðir séu í skýrslunni bendi hins vegar ekki til þess að EHF ætli að taka málið föstum tökum. Makedónska dómaraparið Gjorgij Nachevski og Slave Nikolov, sem einnig dæma á heimsmeistaramótinu, eru einnig bendlaðir við veðmálasvindli í framangreindri skýrslu. Dómararnir sem um ræðir hafa neitað þeim sökum sem á þá eru bornar en neita annars að tjá sig um málið.
Handbolti HM 2023 í handbolta Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti