Engin fagleg rök fyrir aðgerðum á landamærum vegna Covid í Kína Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. janúar 2023 11:46 Guðrún Aspelund er sóttvarnalæknir. Vísir/Egill Sóttvarnalæknir telur engin fagleg rök fyrir því að taka upp aðgerðir á landamærum hér á landi til að vernda lýðheilsu vegna útbreiðslu Covid-19 í Kína. Þetta kemur fram í nýju minnisblaði sóttvarnalæknis til heilbrigðisráðherra. Fram kemur á vef Stjórnarráðsins að þann 4. janúar hafi farið fram fundur neyðarráðs Evrópusambandsins (IPCR) eftir fundi aðildarríkja sambandsins 29. desember og 3. janúar. „Í framhaldi af þessum fundum voru gefin út tilmæli sem miða að því að samræma nálgun landa vegna útbreiðslu Covid-19 í Kína. Tilmælin eru ekki bindandi og gert ráð fyrir að lönd aðlagi þau að aðstæðum sínum.“ Í meðfylgjandi minnisblaði sóttvarnalæknis eru tilmælin rakin og rök sóttvarnalæknis fyrir því mati að ekki séu faglegar ástæður til þess að grípa til aðgerða á landamærum hér á landi. Í minnisblaði sóttvarnalæknis segir að með auknu eftirliti alþjóðlegra sóttvarnastofnana og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), auk þeirra aðgerða sem Evrópulönd með beinar flugtengingar við Kína eru að vinna að sé hugsanlegt að á næstu vikum komi fram upplýsingar sem gefi tilefni til að endurskoða áhættumatið. Minnisblað sóttvarnalæknis má lesa hér að neðan. Tengd skjöl Minnisblað_GA_5PDF200KBSækja skjal Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Heilbrigðismál Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað ítrekað Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira
Fram kemur á vef Stjórnarráðsins að þann 4. janúar hafi farið fram fundur neyðarráðs Evrópusambandsins (IPCR) eftir fundi aðildarríkja sambandsins 29. desember og 3. janúar. „Í framhaldi af þessum fundum voru gefin út tilmæli sem miða að því að samræma nálgun landa vegna útbreiðslu Covid-19 í Kína. Tilmælin eru ekki bindandi og gert ráð fyrir að lönd aðlagi þau að aðstæðum sínum.“ Í meðfylgjandi minnisblaði sóttvarnalæknis eru tilmælin rakin og rök sóttvarnalæknis fyrir því mati að ekki séu faglegar ástæður til þess að grípa til aðgerða á landamærum hér á landi. Í minnisblaði sóttvarnalæknis segir að með auknu eftirliti alþjóðlegra sóttvarnastofnana og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), auk þeirra aðgerða sem Evrópulönd með beinar flugtengingar við Kína eru að vinna að sé hugsanlegt að á næstu vikum komi fram upplýsingar sem gefi tilefni til að endurskoða áhættumatið. Minnisblað sóttvarnalæknis má lesa hér að neðan. Tengd skjöl Minnisblað_GA_5PDF200KBSækja skjal
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Heilbrigðismál Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundi frestað ítrekað Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira