Ómar Ingi markahæsti leikmaður Evrópu annað árið í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. janúar 2023 23:31 Ómar Ingi Magnússon er markahæsti leikmaður Evrópu annað árið í röð. Nikola Krstic/MB Media/Getty Images Ísland á tvo fulltrúa á lista yfir tíu markahæstu handboltamenn Evrópu árið 2022. Annað árið í röð er Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Þýskalandsmeistara Magdeburg, markahæsti maður ársins, en liðsfélagi hans í íslenska landsliðinu, Bjarki Már Elísson, situr í sjötta sæti listans. Það er handboltatölfræðisíðan Datahandball sem tók tölfræðina saman. Ómar Ingi skoraði 460 mörk á seinasta ári, 26 mörkum meira en árið áður þegar hann varð einnig markahæstur. Ómar skoraði 6,5 mörk að meðaltali í leik á seinasta ári, meira en nokkur annar á listanum yfir tíu markahæstu menn Evrópu. Portúgalinn ungi, Francisco Costa, situr í öðru sæti listans með 359 mörk og Kamil Syprzak kemur þar á eftir með 348 stykki. Ómar skoraði því rúmlega hundrað mörkum meira en næstu menn á listanum. 💣 The 🔟top scorers during 2⃣0⃣2⃣2⃣, along with the average goal per game. @SCMagdeburg right-back Ómar Ingi Mangusson tops the list with a total of 460 goals.⚠️ Only official matches were taken into account. pic.twitter.com/87Djwf6KRS— datahandball (@datahandball_) January 5, 2023 Þá er hornamaðurinn Bjarki Már Elísson, leikmaður ungverska liðsins Telekom Veszprém, einnig á listanum. Bjarki skoraði 323 mörk á seinasta ári og er þar með sjötti markahæsti leikmaður Evrópu. Þá má einnig minnast á aldursforseta listans, Hans Óttar Lindberg. Þessi danski hornamaður Füchse Berlin er orðinn 41 árs gamall, en hann skoraði 303 mörk á seinasta ári og er á góðri leið með að verða markahæsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Það er handboltatölfræðisíðan Datahandball sem tók tölfræðina saman. Ómar Ingi skoraði 460 mörk á seinasta ári, 26 mörkum meira en árið áður þegar hann varð einnig markahæstur. Ómar skoraði 6,5 mörk að meðaltali í leik á seinasta ári, meira en nokkur annar á listanum yfir tíu markahæstu menn Evrópu. Portúgalinn ungi, Francisco Costa, situr í öðru sæti listans með 359 mörk og Kamil Syprzak kemur þar á eftir með 348 stykki. Ómar skoraði því rúmlega hundrað mörkum meira en næstu menn á listanum. 💣 The 🔟top scorers during 2⃣0⃣2⃣2⃣, along with the average goal per game. @SCMagdeburg right-back Ómar Ingi Mangusson tops the list with a total of 460 goals.⚠️ Only official matches were taken into account. pic.twitter.com/87Djwf6KRS— datahandball (@datahandball_) January 5, 2023 Þá er hornamaðurinn Bjarki Már Elísson, leikmaður ungverska liðsins Telekom Veszprém, einnig á listanum. Bjarki skoraði 323 mörk á seinasta ári og er þar með sjötti markahæsti leikmaður Evrópu. Þá má einnig minnast á aldursforseta listans, Hans Óttar Lindberg. Þessi danski hornamaður Füchse Berlin er orðinn 41 árs gamall, en hann skoraði 303 mörk á seinasta ári og er á góðri leið með að verða markahæsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira