Dómarar fá vænan jólabónus Jakob Bjarnar skrifar 5. janúar 2023 13:57 Hæstaréttardómarar að störfum. Þeir fengu 230 þúsund króna persónuuppbót í desember og ættu því ekki að þurfa að lepja dauðann úr skel vegna verðlagshækkana sem hafa verið ærnar að undanförnu. vísir/vilhelm Stjórn dómstólasýslunnar ákvað á fundi sínum sem fram fór 10. nóvember á síðasta ári að persónuuppbót dómara í desember skuli vera 229.500 krónur. Stjórnin ákvarðar um jólabónusinn á hverju ári og er þetta í samræmi við reglur um almenn starfskjör dómara, að því er fram kemur í fundargerð. Þar segir að umræða hafi farið fram um málið. Fundinn sátu þau Sigurður Tómas Magnússon, Lilja Björk Sigurjónsdóttir, Arnaldur Hjartarson, Lúðvík Örn Steinarsson og Davíð Þór Björgvinsson. Þessi tala tekur síðan breytingum í samræmi við meðaltalsbreytingu á vísitölu Hagstofu. Þannig fengu ríkisforstjórar 3,2 prósentu hækkun á laun sín um áramótin. Á síðasta ári bárust fréttir af því að Dómarafélag Íslands væri afar ósátt við að kjör félagsmanna rýrnuðu eftir að tilkynnt var um að laun helstu ráðamanna og embættismanna ríkisins hafi verið ofgreidd undanfarin þrjú ár. Reiknað var með að alls hafi um 105 milljónir verið ofgreiddar til 260 einstaklinga og var gerð krafa um endurgreiðslu hinna ofgreiddu launa. Kjartan Bjarni Björgvinsson formaður Dómarafélagsins sagði þá að dómarar myndu að óbreyttu leita réttar síns vegna málsins. Ekkert hefur hins vegar frést frekar af þeim hugsanlega málarekstri þannig að gera má því skóna, að viðbættri þessari ákvörðun um persónuuppbót dómara, að það mál hafi verið til lykta leitt. Kjaramál Rekstur hins opinbera Dómstólar Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Fleiri fréttir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Sjá meira
Stjórnin ákvarðar um jólabónusinn á hverju ári og er þetta í samræmi við reglur um almenn starfskjör dómara, að því er fram kemur í fundargerð. Þar segir að umræða hafi farið fram um málið. Fundinn sátu þau Sigurður Tómas Magnússon, Lilja Björk Sigurjónsdóttir, Arnaldur Hjartarson, Lúðvík Örn Steinarsson og Davíð Þór Björgvinsson. Þessi tala tekur síðan breytingum í samræmi við meðaltalsbreytingu á vísitölu Hagstofu. Þannig fengu ríkisforstjórar 3,2 prósentu hækkun á laun sín um áramótin. Á síðasta ári bárust fréttir af því að Dómarafélag Íslands væri afar ósátt við að kjör félagsmanna rýrnuðu eftir að tilkynnt var um að laun helstu ráðamanna og embættismanna ríkisins hafi verið ofgreidd undanfarin þrjú ár. Reiknað var með að alls hafi um 105 milljónir verið ofgreiddar til 260 einstaklinga og var gerð krafa um endurgreiðslu hinna ofgreiddu launa. Kjartan Bjarni Björgvinsson formaður Dómarafélagsins sagði þá að dómarar myndu að óbreyttu leita réttar síns vegna málsins. Ekkert hefur hins vegar frést frekar af þeim hugsanlega málarekstri þannig að gera má því skóna, að viðbættri þessari ákvörðun um persónuuppbót dómara, að það mál hafi verið til lykta leitt.
Kjaramál Rekstur hins opinbera Dómstólar Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Fleiri fréttir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Sjá meira