Borga Tókýóbúum milljón krónur á barn fyrir að flytja frá borginni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. janúar 2023 07:28 Fólk bíður í röð eftir að fá að biðja í Sensoji musterinu í Tókýó á nýársdag. AP/Hiro Komae Stjórnvöld í Japan hyggjast nú bjóða fjölskyldum eina milljón króna á barn fyrir að flytja frá Tókýó til strjálbýlari svæða landsins. Markmiðið er að draga úr fólksfækkun á landsbyggðinni. Íbúafjöldi Tókýó féll í fyrsta sinn í fyrra, meðal annars vegna kórónuveirufaraldursins, en ráðamenn vilja draga enn frekar úr fjöldanum og hafa hvatt fólk til að íhuga að hefja nýtt líf á svæðum sem hafa verið „minna í tísku“. Hækkandi meðalaldur og brottflutningur ungs fólks til stórborga á borð við Tókýó og Osaka hafa sett mark sitt á umrædd héruð en vilji stendur til að freista þess að snúa þessari þróun við. Krafa verður gerð um að þeir sem fá flutningsstyrkinn búi á nýja staðnum í að minnsta kosti fimm ár og þá þarf einn fjölskyldumeðlima að stofna nýjan rekstur eða að minnsta kosti að vera í vinnu. Þeir sem uppfylla ekki þessi skilyrði munu þurfa að skila peningunum. Helmingur fjármunana kemur frá ríkinu en hinn helmingurinn frá svæðinu þangað sem fólk flytur. Vonir standa til að um 10 þúsund manns muni nýta sér úrræðið fyrir árið 2027 en þess ber að geta að íbúafjöldi Tókýó, sem er stærsta borg heims, er 35 milljónir. Japan Mannfjöldi Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Íbúafjöldi Tókýó féll í fyrsta sinn í fyrra, meðal annars vegna kórónuveirufaraldursins, en ráðamenn vilja draga enn frekar úr fjöldanum og hafa hvatt fólk til að íhuga að hefja nýtt líf á svæðum sem hafa verið „minna í tísku“. Hækkandi meðalaldur og brottflutningur ungs fólks til stórborga á borð við Tókýó og Osaka hafa sett mark sitt á umrædd héruð en vilji stendur til að freista þess að snúa þessari þróun við. Krafa verður gerð um að þeir sem fá flutningsstyrkinn búi á nýja staðnum í að minnsta kosti fimm ár og þá þarf einn fjölskyldumeðlima að stofna nýjan rekstur eða að minnsta kosti að vera í vinnu. Þeir sem uppfylla ekki þessi skilyrði munu þurfa að skila peningunum. Helmingur fjármunana kemur frá ríkinu en hinn helmingurinn frá svæðinu þangað sem fólk flytur. Vonir standa til að um 10 þúsund manns muni nýta sér úrræðið fyrir árið 2027 en þess ber að geta að íbúafjöldi Tókýó, sem er stærsta borg heims, er 35 milljónir.
Japan Mannfjöldi Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira