Mikil fjölgun myglugreininga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. janúar 2023 06:43 Stundum sést myglan ekki en ráðlegt er að ráðast í viðgerðir ef raki og einkenni gera vart við sig. Rannsóknarstofa Náttúrufræðistofnunar Íslands á Akureyri greindi 1.532 sýni í fyrra þar sem grunur lék á að myglu væri að ræða. Þetta er 22 prósenta fjölgun frá fyrra ári. Fleiri rannsóknarstofur á Íslandi greina myglusýni og þá eru sýni send til Danmörku þegar álagið er mikið. Frá þessu greinir Morgunblaðið. „Það er kúfur í þessu núna. Við erum að fá í fangið hús sem komin eru á tíma með viðhald eða endurbætur eða laga þarf vegna rakavandamála,“ hefur blaðið eftir Sylgju Dögg Sigurjónsdóttur, líffræðingi hjá verkfræðistofunni Eflu. Hún segist telja að mygla hafi greinst í hundruð húsa í fyrra. Björn Marteinsson, arkitekt og verkfræðingur, segir kannanir á raka- og lekavandamálum í íbúðarhúsum hafa leitt í ljós að á bilinu 30 til 50 prósent svarenda kannist við slík vandamál og þau séu þekkt bæði í eldri og nýrri húsum. Morgunblaðið hefur eftir Birni að það sé ekki skrýtið að opinberar byggingar séu að rata í fréttirnar vegna mygluvandamála en skorið hafi verið niður í viðhaldsmálum í kjölfar bankahrunsins. Þegar reglulegu viðhaldi sé ekki sinnt, skapist vandmál fyrr. Í nýrri byggingum þurfi að huga betur að frágangsmálum. Byggingariðnaður Mygla Heilbrigðismál Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira
Fleiri rannsóknarstofur á Íslandi greina myglusýni og þá eru sýni send til Danmörku þegar álagið er mikið. Frá þessu greinir Morgunblaðið. „Það er kúfur í þessu núna. Við erum að fá í fangið hús sem komin eru á tíma með viðhald eða endurbætur eða laga þarf vegna rakavandamála,“ hefur blaðið eftir Sylgju Dögg Sigurjónsdóttur, líffræðingi hjá verkfræðistofunni Eflu. Hún segist telja að mygla hafi greinst í hundruð húsa í fyrra. Björn Marteinsson, arkitekt og verkfræðingur, segir kannanir á raka- og lekavandamálum í íbúðarhúsum hafa leitt í ljós að á bilinu 30 til 50 prósent svarenda kannist við slík vandamál og þau séu þekkt bæði í eldri og nýrri húsum. Morgunblaðið hefur eftir Birni að það sé ekki skrýtið að opinberar byggingar séu að rata í fréttirnar vegna mygluvandamála en skorið hafi verið niður í viðhaldsmálum í kjölfar bankahrunsins. Þegar reglulegu viðhaldi sé ekki sinnt, skapist vandmál fyrr. Í nýrri byggingum þurfi að huga betur að frágangsmálum.
Byggingariðnaður Mygla Heilbrigðismál Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira