Mánudagsleik NFL-deildarinnar aflýst eftir að leikmaður Bills hné niður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2023 06:21 Leikmenn Buffalo Bills áttu erfitt með sig eftir að ljóst var hversu alvarleg meiðsli Damar Hamlin voru. Þeir umkringdu liðsfélaga sinn á meðan hugað var að honum. AP/Emilee Chinn Lokaleikur sautjándu og næstsíðustu leikviku deildarkeppni NFL-deildarinnar kláraðist ekki í nótt eins og áætlað var. Ástæðan var óhugnanlegt atvik strax í fyrsta leikhlutanum. Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills liðsins, hné þá niður eftir að hafa tæklað sóknarmann Cincinnnati Bengals. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) Hamlin féll í grasið eftir þetta harkalegt samstuð við Tee Higgins, útherja Bengals, en stóð fljót upp aftur. Hamlin lagaði hjálminn sinn og virtist ætla að halda áfram leik þegar hann hné niður að nýju. Sjúkraliðar og læknar hlupu inn á völlinn þegar ljóst var hversu alvarlegt ástand Hamlin var. Þeir reyndu lífgunartilraunir á vellinum í margar mínútur áður en Hamlin var fluttur með sjúkrabíl á Cincinnati Medical Center sjúkrahúsið. Hann er sagður þungt haldinn að því er fram kemur í yfirlýsingu frá NFL deildinni. Bengals and Bills fans gathered to pray outside the hospital where Damar Hamlin is receiving care(via @caraphoto23)pic.twitter.com/v6uGDvtaHx— Bleacher Report (@BleacherReport) January 3, 2023 Allir leikmenn Buffalo Bills liðsins mynduðu hring í kringum Damar Hamlin á meðan hugað var af honum. Sextán mínútur liðu frá samstuðinu þar til að hann var fór af stað á sjúkrahúsið. Á þessum tímapunkti var staðan 7-3 fyrir Cincinnnati Bengals og rúmar sjö mínútur voru eftir af fyrsta leikhlutanum. Hlé var gert á leiknum en svo tók NFL-deildin ákvörðun um að aflýsa honum og klára hann síðar. His vitals are back to normal and they have put him to sleep to put a breathing tube down his throat. They are currently running tests. That s from Damar Hamlin rep giving some good news, but it s still early. pic.twitter.com/BKSO8YpQT7— Nick Bradshaw (@nbradshawtv) January 3, 2023 NFL Bandaríkin Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Sjá meira
Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills liðsins, hné þá niður eftir að hafa tæklað sóknarmann Cincinnnati Bengals. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) Hamlin féll í grasið eftir þetta harkalegt samstuð við Tee Higgins, útherja Bengals, en stóð fljót upp aftur. Hamlin lagaði hjálminn sinn og virtist ætla að halda áfram leik þegar hann hné niður að nýju. Sjúkraliðar og læknar hlupu inn á völlinn þegar ljóst var hversu alvarlegt ástand Hamlin var. Þeir reyndu lífgunartilraunir á vellinum í margar mínútur áður en Hamlin var fluttur með sjúkrabíl á Cincinnati Medical Center sjúkrahúsið. Hann er sagður þungt haldinn að því er fram kemur í yfirlýsingu frá NFL deildinni. Bengals and Bills fans gathered to pray outside the hospital where Damar Hamlin is receiving care(via @caraphoto23)pic.twitter.com/v6uGDvtaHx— Bleacher Report (@BleacherReport) January 3, 2023 Allir leikmenn Buffalo Bills liðsins mynduðu hring í kringum Damar Hamlin á meðan hugað var af honum. Sextán mínútur liðu frá samstuðinu þar til að hann var fór af stað á sjúkrahúsið. Á þessum tímapunkti var staðan 7-3 fyrir Cincinnnati Bengals og rúmar sjö mínútur voru eftir af fyrsta leikhlutanum. Hlé var gert á leiknum en svo tók NFL-deildin ákvörðun um að aflýsa honum og klára hann síðar. His vitals are back to normal and they have put him to sleep to put a breathing tube down his throat. They are currently running tests. That s from Damar Hamlin rep giving some good news, but it s still early. pic.twitter.com/BKSO8YpQT7— Nick Bradshaw (@nbradshawtv) January 3, 2023
NFL Bandaríkin Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Sjá meira