„Þetta var ekki minn fyrsti leiksigur“ Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 1. janúar 2023 20:58 Ólafur Þ. Harðarson tók við fálkaorðu á Bessastöðum fyrr í dag. Vísir/Steingrímur Dúi Það var stemmning á Bessastöðum í dag en leikari, réttarmannfræðingur, kvensjúkdómalæknir og tónskáld voru meðal þeirra sem sæmd voru hinni íslensku fálkaorðu eins og hefðin býður upp á á nýársdag. Þær voru fjórtán, fálkaorðurnar sem voru veittar á Bessastöðum í dag við hátíðlega athöfn en Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sá að venju um að næla þeim í barm þeirra sem hlotnaðist þessi mikli heiður. Fólk úr alls kyns geirum var í hópnum en meðal þeirra sem hlutu riddarakross að þessu sinni voru Anna Sigríður Þorvaldsdóttir tónskáld, Arnar Hauksson kvensjúkdómalæknir og Eva Elvira Klonowski réttarmannfræðingur. Nína Dögg Filippusdóttir, leikkona, fékk riddarakross fyrir framlag sitt til leiklistar og sjónvarps- og kvikmyndagerðar. Hún segir þetta mikinn heiður. „Þetta er bara mjög góð tilfinning. Þetta er mjög hátíðlegt og ég er bara mjög þakklát fyrir að hafa verið séð, eins og maður segir.“ Héðinn Unnsteinsson fékk riddarakross fyrir störf sín í þágu geðheilbrigðismála og segir að nú um hátíðarnar sé einmitt gott að gefa geðheilsu gaum. „Þetta eru ánægjulegir tímar, þetta eru tímar samveru en í auknum heimi þar sem eru meiri fjarskipti þá þurfum við að æfa okkur líka í nærverunni. Að vera í kringum fólk og ég held þetta sé einmitt tíminn til þess.“ Vísir/Steingrímur Dúi Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor fékk riddarakross fyrir rannsóknir og þekkingarmiðlun á sviði stjórnmálafræði. Ólafur lék einmitt í áramótaskaupinu ígær. „Já þetta var nú ekki minn fyrsti leiksigur. En hann var mjög góður.“ Vísir/Steingrímur Dúi Fálkaorðan Forseti Íslands Tímamót Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Fleiri fréttir Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Sjá meira
Þær voru fjórtán, fálkaorðurnar sem voru veittar á Bessastöðum í dag við hátíðlega athöfn en Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sá að venju um að næla þeim í barm þeirra sem hlotnaðist þessi mikli heiður. Fólk úr alls kyns geirum var í hópnum en meðal þeirra sem hlutu riddarakross að þessu sinni voru Anna Sigríður Þorvaldsdóttir tónskáld, Arnar Hauksson kvensjúkdómalæknir og Eva Elvira Klonowski réttarmannfræðingur. Nína Dögg Filippusdóttir, leikkona, fékk riddarakross fyrir framlag sitt til leiklistar og sjónvarps- og kvikmyndagerðar. Hún segir þetta mikinn heiður. „Þetta er bara mjög góð tilfinning. Þetta er mjög hátíðlegt og ég er bara mjög þakklát fyrir að hafa verið séð, eins og maður segir.“ Héðinn Unnsteinsson fékk riddarakross fyrir störf sín í þágu geðheilbrigðismála og segir að nú um hátíðarnar sé einmitt gott að gefa geðheilsu gaum. „Þetta eru ánægjulegir tímar, þetta eru tímar samveru en í auknum heimi þar sem eru meiri fjarskipti þá þurfum við að æfa okkur líka í nærverunni. Að vera í kringum fólk og ég held þetta sé einmitt tíminn til þess.“ Vísir/Steingrímur Dúi Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor fékk riddarakross fyrir rannsóknir og þekkingarmiðlun á sviði stjórnmálafræði. Ólafur lék einmitt í áramótaskaupinu ígær. „Já þetta var nú ekki minn fyrsti leiksigur. En hann var mjög góður.“ Vísir/Steingrímur Dúi
Fálkaorðan Forseti Íslands Tímamót Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Fleiri fréttir Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Sjá meira