Gerir ekki upp á milli samgönguframkvæmda á Austurlandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. desember 2022 16:31 Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar Múlaþings, sem segist ekki geta gert upp á milli mikilvægra framkvæmda í samgöngumálum á Austurlandi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Miklar samgönguframkvæmdir eru að dagskrá á Austurlandi eins og Fjarðarheiðargöng, nýr vegur um Öxi, ný brú yfir Lagafljót og svo stendur til að stækka flugvöllinn á Egilsstöðum. Það má segja að allt sé að gerst á Austurlandi þegar um allskonar samgönguverkefni er að ræða á næstu árum, auk annarra framkvæmda í landshlutanum, eins og stækkun flugvallarins á Egilsstöðum. En hvernig ganga samskipti heimamanna við ríkisvaldið þegar allar þessar framkvæmdir eru á dagskrá? Jónína Brynjólfsdóttir er forseti sveitarstjórnar Múlaþings. „Þau ganga nú bara almennt vel en það er samt alveg þannig að við áttum fund með Innviðaráðherra um daginn og það var frekar dýr fundur. Hér eru fyrirhugaðar svakalegar samgönguframkvæmdir. Við erum með Fjarðarheiðargöng, nýjan veg um Öxi, við erum með áætlaða Lagafljótsbrú og síðan erum við að horfa til þess að flugvöllurinn stækki á Egilsstöðum. Þannig að það er mjög mikilvægt að samskipti okkar við ríkið sé mjög gott og ég tel að það sé svo,“ segir Jónína. En hver eru mikilvægustu samgönguverkefnin á Austurlandi að mati Jónínu? „Ég ætla ekki að gera upp á milli af því að Fjarðarheiðargöng og Öxi eru bæði algjör forsenda fyrir því að þetta sveitarfélag varð að veruleika. Það er náttúrulega verið að horfa til þess að við séum á sama atvinnusóknarsvæðinu og að fólk geti sótt atvinnu á milli þéttbýlisstaða innan sveitarfélagsins, þannig að ég mun aldrei gera upp á milli, báðar þessar framkvæmdir eru gríðarlega mikilvægar og algjör forsenda fyrir okkur hérna í Múlaþingi,“ bætir Jónína við. Miklar samgönguframkvæmdir eru að dagskrá á Austurlandi eins og Fjarðarheiðargöng, nýr vegur um Öxi, ný brú yfir Lagafljót og svo stendur til að stækka flugvöllinn á Egilsstöðum.Ljósmynd/Wikipedia Múlaþing Byggingariðnaður Vegagerð Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Fleiri fréttir Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Sjá meira
Það má segja að allt sé að gerst á Austurlandi þegar um allskonar samgönguverkefni er að ræða á næstu árum, auk annarra framkvæmda í landshlutanum, eins og stækkun flugvallarins á Egilsstöðum. En hvernig ganga samskipti heimamanna við ríkisvaldið þegar allar þessar framkvæmdir eru á dagskrá? Jónína Brynjólfsdóttir er forseti sveitarstjórnar Múlaþings. „Þau ganga nú bara almennt vel en það er samt alveg þannig að við áttum fund með Innviðaráðherra um daginn og það var frekar dýr fundur. Hér eru fyrirhugaðar svakalegar samgönguframkvæmdir. Við erum með Fjarðarheiðargöng, nýjan veg um Öxi, við erum með áætlaða Lagafljótsbrú og síðan erum við að horfa til þess að flugvöllurinn stækki á Egilsstöðum. Þannig að það er mjög mikilvægt að samskipti okkar við ríkið sé mjög gott og ég tel að það sé svo,“ segir Jónína. En hver eru mikilvægustu samgönguverkefnin á Austurlandi að mati Jónínu? „Ég ætla ekki að gera upp á milli af því að Fjarðarheiðargöng og Öxi eru bæði algjör forsenda fyrir því að þetta sveitarfélag varð að veruleika. Það er náttúrulega verið að horfa til þess að við séum á sama atvinnusóknarsvæðinu og að fólk geti sótt atvinnu á milli þéttbýlisstaða innan sveitarfélagsins, þannig að ég mun aldrei gera upp á milli, báðar þessar framkvæmdir eru gríðarlega mikilvægar og algjör forsenda fyrir okkur hérna í Múlaþingi,“ bætir Jónína við. Miklar samgönguframkvæmdir eru að dagskrá á Austurlandi eins og Fjarðarheiðargöng, nýr vegur um Öxi, ný brú yfir Lagafljót og svo stendur til að stækka flugvöllinn á Egilsstöðum.Ljósmynd/Wikipedia
Múlaþing Byggingariðnaður Vegagerð Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Fleiri fréttir Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Sjá meira