Réðst á afgreiðslustúlku og sló hana ítrekað í andlitið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. desember 2022 06:16 Lögreglan hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til rétt fyrir klukkan 22 í gærkvöldi þegar ungur maður réðst á stúlku sem var að störfum í verslun í Kópavogi og sló hana ítrekað í andlitið. Stúlkan hlaut roða í vanga og eins blæddi úr munnviki hennar eftir árásina. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu um verkefni næturinnar var reynt að ræða við árásarmanninn, sem var í fylgd föður síns. Mögulega var um veikindi að ræða, segir í tilkynningu lögreglu. Fyrr um kvöldið barst tilkynning um eld í eldhúsi hótels í póstnúmerinu 108. Eldurinn var sagður hafa komið upp í eldhúseyju en starfsfólk hótelsins var búið að aftengja rafmagn. Nokkur reykur var á vettvangi en hann sagður afmarkaður við eldhúsið. Lögreglu barst einnig tilkynning um eld í bifreið í Hafnarfirði. Ökumaður hafði setið í bifreiðinni í um það bil 15 mínútur þegar hann fór að finna lykt. Hann yfirgaf bifreiðina og fljótlega sást loga eldur undir vélarhlífinni. Slökkvilið kom á vettvang og slökkti eldinn en bifreiðin var mikið skemmd og flutt af vettvangi. Í póstnúmerinu 109 var ofurölvi og ósjálfbjarga maður handtekinn við verslunarmiðstöð. Ekki reyndist hægt að fá gistingu fyrir manninn og var hann því vistaður í fangageymslu. Nokkrir voru stöðvaðir í umferðinni grunaðir um ýmis umferðarlagabrot. Lögreglumál Kópavogur Verslun Mest lesið Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent Fleiri fréttir Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Sjá meira
Stúlkan hlaut roða í vanga og eins blæddi úr munnviki hennar eftir árásina. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu um verkefni næturinnar var reynt að ræða við árásarmanninn, sem var í fylgd föður síns. Mögulega var um veikindi að ræða, segir í tilkynningu lögreglu. Fyrr um kvöldið barst tilkynning um eld í eldhúsi hótels í póstnúmerinu 108. Eldurinn var sagður hafa komið upp í eldhúseyju en starfsfólk hótelsins var búið að aftengja rafmagn. Nokkur reykur var á vettvangi en hann sagður afmarkaður við eldhúsið. Lögreglu barst einnig tilkynning um eld í bifreið í Hafnarfirði. Ökumaður hafði setið í bifreiðinni í um það bil 15 mínútur þegar hann fór að finna lykt. Hann yfirgaf bifreiðina og fljótlega sást loga eldur undir vélarhlífinni. Slökkvilið kom á vettvang og slökkti eldinn en bifreiðin var mikið skemmd og flutt af vettvangi. Í póstnúmerinu 109 var ofurölvi og ósjálfbjarga maður handtekinn við verslunarmiðstöð. Ekki reyndist hægt að fá gistingu fyrir manninn og var hann því vistaður í fangageymslu. Nokkrir voru stöðvaðir í umferðinni grunaðir um ýmis umferðarlagabrot.
Lögreglumál Kópavogur Verslun Mest lesið Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent Fleiri fréttir Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Sjá meira