Nýtt hverfi í Reykjavík rís á Keldnalandinu Heimir Már Pétursson skrifar 20. desember 2022 12:35 Mikið byggingarland er við Keldur og Keldnaholt eða samanlagt um 116 hektarar. Ríkið hefur nú lagt landið inn í verefnið Betri samgöngur samkvæmt samgöngusáttmála frá árinu 2019. Vísir/Vilhelm Á næstu árum mun rísa nýtt hverfi á Keldum og Keldnaholti en ríkið afsalaði sér landinu með formlegum hætti til Betri samgangna ohf. í gær. Skipulagsvinna hefst strax á næsta ári en svæðið er sagt vera álíka stórt og miðborg Reykjavíkur. Landið sem um ræðir er samanlagt 116 hektarar og miðar allt skipulag að því að þar rísi byggð og þjónusta ítengslum við lagningu borgarlínu sem mun liggja í gegnum þetta nýja hverfi. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Davíð Þorláksson framkvæmdastjóri Betri samgangna skrifuðu undir samning um framsal landsins til verkefnisins í gær. Davíðsegir gott að geta nýtt andvirði landsins til að fjárfesta ísamgönguinnviðum ítengslum við uppbyggingu hverfisins. Þannig væri verið aðframfylgja samgöngusáttmála sem ríki og sveitarfélög gerðu árið2019. „Það sem er kannski nýtt í þessu er aðríkið er aðleggja til stærra land en þvívar skylt að gera. Þannig aðþarna eru að koma bæði Keldur og Keldnaholt. Það er auðvitaðmjög rökrétt að þessi lönd verði þróuðsaman sem nýtt hverfi fyrir höfuðborgarsvæðið,“segir Davíð. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Davíð Þorláksson framkvæmdastjóri Betri samgangna undirrituðu samkomulagið í gær að viðstöddum fulltrúum sveitarfélaga, fjármálaráðuneytisins og fulltrúum í stjórn Betri samgangna.fjármálaráðuneytið Um væri að ræða einstæðan samning þar sem verðmætt land í eigu ríkisins verði nýtt til að standa undir uppbyggingu á mikilvægum innviðum. Kaupverðið var 15 milljarðar samkvæmt mati frá árinu 2019. „Okkar markmið er auðvitaðað hámarka verðmæti landsins. Ég er nokkuð viss um aðokkur mun takast að búa til meira verðmæti úr þessu en þarna er gert ráð fyrir. Allt verðmætiðrennur til samgönguverkefna sem við eigum aðfara í samkvæmt samgöngusáttmálanum á næstu 12 árum. Það er aðsegja stofnvegi Borgarlínu, hjóla og göngustíga og svo framvegis,“ segir framkvæmdastjóri Betri samgangna. Miðsvæðis íhverfinu er gert ráð fyrir alls kyns þjónustu sem og við borgarlínustöðvarnar og allt hverfið skipulagt út frávistvænum samgöngum. Strax íjanúar verði boðaðtil alþjóðlegrar þróunarsamkeppni um skipulag hverfisins sem ætti að ljúka næsta sumar. „Þá verður hægt að fara að vinna deiliskipulags áætlanir í framhaldinu. Þaðeru alla vega eftir eitt til tvö ár af skipulagsvinnunni svo kannski eitthvað annað eins sem fer íframkvæmdir fyrir fyrstu byggingarnar,“segir Davíð Þorláksson og vísar þar til gerðgatna og allra lagna fyrir þetta nýja hverfi þar sem þúsundir manna muni búa í framtíðinni. Reykjavík Húsnæðismál Borgarlína Skipulag Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Fimmtán milljarða samningur tryggir Betri samgöngum Keldnaland Ríkissjóður og Betri samgöngur ohf. hafa gengið frá samningi sín á milli um að félagið taki við landsvæðinu við Keldur og Keldnaholt ásamt þeim réttindum og skyldum sem því tengjast. Landið er alls um 116 hektarar eða að svipaðri stærð og miðborg Reykjavíkur að flatarmáli. 20. desember 2022 08:50 Kynntu áform um uppbyggingu um tvö þúsund íbúða á ríkislóðum Benedikt Jóhannesson, efnahagsráðherra, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um að vinna sameiginlega að þróun og skipulagningu á lóðum og löndum í Reykjavík sem eru ýmist í eigu eða í umráðum ríkisins, með aukið framboð lóða að markmiði. 2. júní 2017 16:15 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Sjá meira
Landið sem um ræðir er samanlagt 116 hektarar og miðar allt skipulag að því að þar rísi byggð og þjónusta ítengslum við lagningu borgarlínu sem mun liggja í gegnum þetta nýja hverfi. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Davíð Þorláksson framkvæmdastjóri Betri samgangna skrifuðu undir samning um framsal landsins til verkefnisins í gær. Davíðsegir gott að geta nýtt andvirði landsins til að fjárfesta ísamgönguinnviðum ítengslum við uppbyggingu hverfisins. Þannig væri verið aðframfylgja samgöngusáttmála sem ríki og sveitarfélög gerðu árið2019. „Það sem er kannski nýtt í þessu er aðríkið er aðleggja til stærra land en þvívar skylt að gera. Þannig aðþarna eru að koma bæði Keldur og Keldnaholt. Það er auðvitaðmjög rökrétt að þessi lönd verði þróuðsaman sem nýtt hverfi fyrir höfuðborgarsvæðið,“segir Davíð. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Davíð Þorláksson framkvæmdastjóri Betri samgangna undirrituðu samkomulagið í gær að viðstöddum fulltrúum sveitarfélaga, fjármálaráðuneytisins og fulltrúum í stjórn Betri samgangna.fjármálaráðuneytið Um væri að ræða einstæðan samning þar sem verðmætt land í eigu ríkisins verði nýtt til að standa undir uppbyggingu á mikilvægum innviðum. Kaupverðið var 15 milljarðar samkvæmt mati frá árinu 2019. „Okkar markmið er auðvitaðað hámarka verðmæti landsins. Ég er nokkuð viss um aðokkur mun takast að búa til meira verðmæti úr þessu en þarna er gert ráð fyrir. Allt verðmætiðrennur til samgönguverkefna sem við eigum aðfara í samkvæmt samgöngusáttmálanum á næstu 12 árum. Það er aðsegja stofnvegi Borgarlínu, hjóla og göngustíga og svo framvegis,“ segir framkvæmdastjóri Betri samgangna. Miðsvæðis íhverfinu er gert ráð fyrir alls kyns þjónustu sem og við borgarlínustöðvarnar og allt hverfið skipulagt út frávistvænum samgöngum. Strax íjanúar verði boðaðtil alþjóðlegrar þróunarsamkeppni um skipulag hverfisins sem ætti að ljúka næsta sumar. „Þá verður hægt að fara að vinna deiliskipulags áætlanir í framhaldinu. Þaðeru alla vega eftir eitt til tvö ár af skipulagsvinnunni svo kannski eitthvað annað eins sem fer íframkvæmdir fyrir fyrstu byggingarnar,“segir Davíð Þorláksson og vísar þar til gerðgatna og allra lagna fyrir þetta nýja hverfi þar sem þúsundir manna muni búa í framtíðinni.
Reykjavík Húsnæðismál Borgarlína Skipulag Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Fimmtán milljarða samningur tryggir Betri samgöngum Keldnaland Ríkissjóður og Betri samgöngur ohf. hafa gengið frá samningi sín á milli um að félagið taki við landsvæðinu við Keldur og Keldnaholt ásamt þeim réttindum og skyldum sem því tengjast. Landið er alls um 116 hektarar eða að svipaðri stærð og miðborg Reykjavíkur að flatarmáli. 20. desember 2022 08:50 Kynntu áform um uppbyggingu um tvö þúsund íbúða á ríkislóðum Benedikt Jóhannesson, efnahagsráðherra, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um að vinna sameiginlega að þróun og skipulagningu á lóðum og löndum í Reykjavík sem eru ýmist í eigu eða í umráðum ríkisins, með aukið framboð lóða að markmiði. 2. júní 2017 16:15 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Sjá meira
Fimmtán milljarða samningur tryggir Betri samgöngum Keldnaland Ríkissjóður og Betri samgöngur ohf. hafa gengið frá samningi sín á milli um að félagið taki við landsvæðinu við Keldur og Keldnaholt ásamt þeim réttindum og skyldum sem því tengjast. Landið er alls um 116 hektarar eða að svipaðri stærð og miðborg Reykjavíkur að flatarmáli. 20. desember 2022 08:50
Kynntu áform um uppbyggingu um tvö þúsund íbúða á ríkislóðum Benedikt Jóhannesson, efnahagsráðherra, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um að vinna sameiginlega að þróun og skipulagningu á lóðum og löndum í Reykjavík sem eru ýmist í eigu eða í umráðum ríkisins, með aukið framboð lóða að markmiði. 2. júní 2017 16:15