Ellefu rútur í startholunum að aka frá Keflavík til Reykjavíkur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. desember 2022 17:04 Ein rútan á bílaplaninu er full. Það er rútan sem Hallfríður situr í enda ákváðu þau að halda kyrru fyrir ólíkt fólkinu í öðrum rútum. Fyrir vikið er í það minnsta hlýtt hjá þeim en Hallfríður segir skítkalt inni í flugstöðinni. Hallfríður Ólafsdóttir Vonir standa til þess að hægt verði innan stundar að flytja strandaglópa frá Keflavíkurflugvelli til höfuðborgarsvæðisins í rútum. Í framhaldinu verði vonandi hægt að opna fyrir umferð um Reykjanesbrautina. G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, segir erfitt að segja nákvæmlega til um hvenær hægt verði að opna. En vonandi verði það innan tíðar. Það hefur tafið fyrir snjómokstri að venjulegu snjóruðningstækin komast ekki um fráreinar á Reykjanesbrautinni. Tönnin framan á tækjunum komast ekki fráreinarnar. Því eru önnur tæki notuð til að moka snjóinn á fráreinum svo hægt sé að komast af Reykjanesbrautinni. Hann segir ellefu rútur í startholunum sem fari í lest til borgarinnar. Hallfríður Þórarinsdóttir, strandaglópur í einni rútunni, staðfestir við fréttastofu að rútan þeirra sé aðeins farin af stað. Búið sé að fylla aðrar rútur á svæðinu og stefnan tekin á höfuðborgarsvæðið. Beðið sé eftir grænu ljósi frá lögreglu. Hún vonar að allir komist til síns heima slysalaust. Samgöngur Keflavíkurflugvöllur Veður Snjómokstur Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Erlent Fleiri fréttir Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna slyssins og skoðar leiðir til úrbóta Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Sjá meira
G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, segir erfitt að segja nákvæmlega til um hvenær hægt verði að opna. En vonandi verði það innan tíðar. Það hefur tafið fyrir snjómokstri að venjulegu snjóruðningstækin komast ekki um fráreinar á Reykjanesbrautinni. Tönnin framan á tækjunum komast ekki fráreinarnar. Því eru önnur tæki notuð til að moka snjóinn á fráreinum svo hægt sé að komast af Reykjanesbrautinni. Hann segir ellefu rútur í startholunum sem fari í lest til borgarinnar. Hallfríður Þórarinsdóttir, strandaglópur í einni rútunni, staðfestir við fréttastofu að rútan þeirra sé aðeins farin af stað. Búið sé að fylla aðrar rútur á svæðinu og stefnan tekin á höfuðborgarsvæðið. Beðið sé eftir grænu ljósi frá lögreglu. Hún vonar að allir komist til síns heima slysalaust.
Samgöngur Keflavíkurflugvöllur Veður Snjómokstur Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Erlent Fleiri fréttir Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna slyssins og skoðar leiðir til úrbóta Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Sjá meira
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent