Þriggja ára keppnisbann fyrir að falsa tölvupóst Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. desember 2022 07:01 Randolph Ross á Ólympíuleikunum sem fram fóru í Tókýó í Japan árið 2021. Getty Ólympíugullverðlaunahafinn Randolph Ross, sem var hluti af bandaríska liðinu í 4x400m hlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó, hefur verið settur í þriggja ára keppnisbann fyrir að falsa tölvupóst til lyfjaeftirlitsins. Eftir að hafa misst af þremur lyfjaprófum á einu ári sagði þessi 21 árs gamli hlaupari að sjálfvirkur tölvupóstur hafi sýnt fram á að hann hafi gefið nýjar upplýsingar um hvar og hvernig væri hægt að ná í hann. Hann viðurkenndi þó síðar að hann hafi átt við tölvupóstinn í samskiptum sínum við AIU [Athletics Integrity Unit]. Ross hefur nú verið settur í keppnisbann þar til í júní árið 2025 og öll úrslit hans frá og með 18. júní á þessu ári eru dæmd ógild. Hann heldur þó Ólympíugulli sínu, sem og liðsfélagar hans, frá því á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021. „Það er algjört grundvallaratriði til að geta rekið íþróttina almennilega að íþróttamenn séu heiðarlegir í samskiptum sínum við AIU á meðan rannsókn stendur,“ sagði Brett Clothier, yfirmaður AIU, um málið. The AIU has banned Randolph Ross (USA) for 3 years, from 1 July 2022, for Whereabouts Failures and Tampering with any part of Doping Control by an Athlete. DQ results since 18 June 2022.Details here: https://t.co/ugAjjTfGln pic.twitter.com/XjiXVLBz0K— Athletics Integrity Unit (@aiu_athletics) December 13, 2022 Frjálsar íþróttir Bandaríkin Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Fleiri fréttir Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Sjá meira
Eftir að hafa misst af þremur lyfjaprófum á einu ári sagði þessi 21 árs gamli hlaupari að sjálfvirkur tölvupóstur hafi sýnt fram á að hann hafi gefið nýjar upplýsingar um hvar og hvernig væri hægt að ná í hann. Hann viðurkenndi þó síðar að hann hafi átt við tölvupóstinn í samskiptum sínum við AIU [Athletics Integrity Unit]. Ross hefur nú verið settur í keppnisbann þar til í júní árið 2025 og öll úrslit hans frá og með 18. júní á þessu ári eru dæmd ógild. Hann heldur þó Ólympíugulli sínu, sem og liðsfélagar hans, frá því á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021. „Það er algjört grundvallaratriði til að geta rekið íþróttina almennilega að íþróttamenn séu heiðarlegir í samskiptum sínum við AIU á meðan rannsókn stendur,“ sagði Brett Clothier, yfirmaður AIU, um málið. The AIU has banned Randolph Ross (USA) for 3 years, from 1 July 2022, for Whereabouts Failures and Tampering with any part of Doping Control by an Athlete. DQ results since 18 June 2022.Details here: https://t.co/ugAjjTfGln pic.twitter.com/XjiXVLBz0K— Athletics Integrity Unit (@aiu_athletics) December 13, 2022
Frjálsar íþróttir Bandaríkin Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Fleiri fréttir Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Sjá meira