„Þetta er bara eitthvað eitt atriði“ Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson skrifar 12. desember 2022 22:31 Bjarni Fritzson var eðlilega ekkert alltof sáttur þegar hann mætti í viðtal að leik loknum. VÍSIR/BÁRA Dröfn Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, var skiljanlega svekktur eftir tap liðsins gegn Gróttu í Olís deild karla. Leikurinn stál í stál allt þangað til undir lokin þegar Grótta skoraði þrjú mörk í röð og vann í kjölfarið þriggja marka sigur í Breiðholti, 25-28. „Þetta var stál í stál, hörkuleikur - mjög spennandi og skemtilegur. Hann var frekar vel spilaður af okkar hálfu og ég er stoltur af strákunum,“ sagði Bjarni að leik loknum. Hann segir að það hafi verið svekkjandi að missa forskotið sem liðið hafði búið til í fyrri hálfleiknum. ,,Það var það. Við gerðum það smá klaufalega. Einn byrjaði að klikka og þá fóru allir klikka. Hann datt líka í gír í markinu og varði mjög góð skot. Að sama skapi hefðum við ekki þurft að afhenda þeim forskotið svona.” „Eitt af því sem gerðist er að Jakob skoraði fjögur hraðaupphlaup eða eitthvað. Við vorum ekki að klára það alveg nægilega vel en við lokuðum fyrir það í seinni.“ Seinni hálfleikurinn var mjög spennandi. Hvað fór úrskeiðis í lokin? „Ég veit það ekki. Þetta endar á marki sem þeir ná að skora úr seinustu sendingu niður í horn. Við klikkum á mjög góðu færi hinum megin. Þetta var eitt mark á milli allan tímann. Við gerðumst sekir um örfá leiðinleg mistök. Þetta er bara eitthvað eitt atriði.“ ÍR tapaði með ellefu mörkum gegn Gróttu í september. Bjarni getur tekið jákvæða punkta úr leiknum í kvöld. „Við erum búnir að vera að spila hrikalega vel í langan tíma, erum að spila góðan handbolta. Við þurfum að verða aðeins betri. Þetta er það sama og ég er að segja alltaf; við þurfum bara meiri reynslu, æfa okkur betri og vera sterkari í þessum pressuaðstæðum. Mér fannst við betri í því en oft áður. Vonandi verðum við enn betri næst,“ sagði Bjarni að lokum. Handbolti Olís-deild karla ÍR Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Leik lokið: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Sjá meira
„Þetta var stál í stál, hörkuleikur - mjög spennandi og skemtilegur. Hann var frekar vel spilaður af okkar hálfu og ég er stoltur af strákunum,“ sagði Bjarni að leik loknum. Hann segir að það hafi verið svekkjandi að missa forskotið sem liðið hafði búið til í fyrri hálfleiknum. ,,Það var það. Við gerðum það smá klaufalega. Einn byrjaði að klikka og þá fóru allir klikka. Hann datt líka í gír í markinu og varði mjög góð skot. Að sama skapi hefðum við ekki þurft að afhenda þeim forskotið svona.” „Eitt af því sem gerðist er að Jakob skoraði fjögur hraðaupphlaup eða eitthvað. Við vorum ekki að klára það alveg nægilega vel en við lokuðum fyrir það í seinni.“ Seinni hálfleikurinn var mjög spennandi. Hvað fór úrskeiðis í lokin? „Ég veit það ekki. Þetta endar á marki sem þeir ná að skora úr seinustu sendingu niður í horn. Við klikkum á mjög góðu færi hinum megin. Þetta var eitt mark á milli allan tímann. Við gerðumst sekir um örfá leiðinleg mistök. Þetta er bara eitthvað eitt atriði.“ ÍR tapaði með ellefu mörkum gegn Gróttu í september. Bjarni getur tekið jákvæða punkta úr leiknum í kvöld. „Við erum búnir að vera að spila hrikalega vel í langan tíma, erum að spila góðan handbolta. Við þurfum að verða aðeins betri. Þetta er það sama og ég er að segja alltaf; við þurfum bara meiri reynslu, æfa okkur betri og vera sterkari í þessum pressuaðstæðum. Mér fannst við betri í því en oft áður. Vonandi verðum við enn betri næst,“ sagði Bjarni að lokum.
Handbolti Olís-deild karla ÍR Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Leik lokið: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Sjá meira