Annar ók gegn rauðu ljósi og hinn ekki með gild ökuréttindi Atli Ísleifsson skrifar 12. desember 2022 06:20 Áreksturinn varð um klukkan 18:30 í gærkvöldi. Vísir/Vilhelm Árekstur varð þegar tveir bílar rákust saman á gatnamótum í hverfi 105 í Reykjavík um klukkan 18:30 í gærkvöldi. Í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu er ekki tekið fram á hvaða gatnamótum um ræðir. Þó segir að annar sölumaðurinn sé grunaður um að hafa ekið gegn rauðu ljósi. Hinn ökumaðurinn var ekki með gild ökuréttindi – hafði aldrei öðlast ökuréttindi. Fram kemur að annar ökumaðurinn hafi fundið til eymsla í hálsi en hafi sjálfur ætlað að leita aðstoðar á bráðamóttöku Landspítalans. Þjófnaður á slökkvitækjum Í dabók lögreglu er einnig fjallað um að um klukkan 18 í gærkvöldi hafi verið tilkynnt um þjófnað á slökkvitækjum úr húsi í miðborg Reykjavíkur. Þar hafi tveir strákar verið að stela tveimur slökkvitækjum og spreyjað á öryggismyndavélar í bílastæðahúsi. Skömmu síðar var svo tilkynnt um þjófnað úr verslun í miðborg Reykjavíkur þar sem maður hafði komið inn og stolið úlpu. Hann hafi svo flúið af vettvangi á rafmagnshlaupahjóli. Ók rafhlaupahjóli undir áhrifum Um hálf tvö í nótt var tilkynnt um rafhlaupahjólaslys í hverfi 105 í Reykjavík. Ungur maður hafði þar dottið af rafhlaupahjólinu og hlotið áverka á höfði. Er hann grunaður um að hafa ekið undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Þá segir frá því að um klukkan 23 hafi afskipti verið höfð af ofurölvi konu í hverfi 105 í Reykjavík. Var henni ekið að heimili sínu þar sem sambýlismaður tók á móti henni. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Erlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Fleiri fréttir Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Sjá meira
Í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu er ekki tekið fram á hvaða gatnamótum um ræðir. Þó segir að annar sölumaðurinn sé grunaður um að hafa ekið gegn rauðu ljósi. Hinn ökumaðurinn var ekki með gild ökuréttindi – hafði aldrei öðlast ökuréttindi. Fram kemur að annar ökumaðurinn hafi fundið til eymsla í hálsi en hafi sjálfur ætlað að leita aðstoðar á bráðamóttöku Landspítalans. Þjófnaður á slökkvitækjum Í dabók lögreglu er einnig fjallað um að um klukkan 18 í gærkvöldi hafi verið tilkynnt um þjófnað á slökkvitækjum úr húsi í miðborg Reykjavíkur. Þar hafi tveir strákar verið að stela tveimur slökkvitækjum og spreyjað á öryggismyndavélar í bílastæðahúsi. Skömmu síðar var svo tilkynnt um þjófnað úr verslun í miðborg Reykjavíkur þar sem maður hafði komið inn og stolið úlpu. Hann hafi svo flúið af vettvangi á rafmagnshlaupahjóli. Ók rafhlaupahjóli undir áhrifum Um hálf tvö í nótt var tilkynnt um rafhlaupahjólaslys í hverfi 105 í Reykjavík. Ungur maður hafði þar dottið af rafhlaupahjólinu og hlotið áverka á höfði. Er hann grunaður um að hafa ekið undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Þá segir frá því að um klukkan 23 hafi afskipti verið höfð af ofurölvi konu í hverfi 105 í Reykjavík. Var henni ekið að heimili sínu þar sem sambýlismaður tók á móti henni.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Erlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Fleiri fréttir Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Sjá meira