Bandaríkjamenn fordæma „óábyrgt“ hjal um kjarnorkuvopn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. desember 2022 07:08 Rússlandsforseti sagði í gær að Rússar myndu ekki „fara um heiminn og munda kjarnorkuvopn eins og rakhníf“. AP/Sergei Karpukhin Bandaríkjamenn hafa fordæmt Rússa fyrir óábyrgt tal um mögulega notkun kjarnorkuvopna eftir að Vladimir Pútín Rússlandsforseti gaf það í skyn í gær að áhættan á notkun vopnanna væri að aukast en að Rússar yrðu ekki fyrstir til að grípa til þeirra. Ned Price, talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins, var spurður um málið á blaðamannafundi og vildi ekki tjá sig beint um ummæli Pútín en sagði Bandaríkjastjórn þykja allt kæruleysislegt hjal um kjarnorkuvopn óábyrgt. Price sagði að ríki heims, þeirra á meðal Kína, Indland, Bandaríkin og jafnvel Rússland, hefðu verið alveg skýr um það frá lokum kalda stríðsins að kjarnorkustyrjöld mætti aldrei brjótast út þar sem þar yrðu engir sigurvegarar. Pútín sagði í gær að hættan á kjarnorkustríði hefði magnast en að Rússar hefðu ekki misst vitið og myndu ekki verða fyrstir til að grípa til kjarnorkuvopna. Kaldhæðnislega, í ljósi hótana síðustu misserin, sagði hann Rússa ekki myndu nota kjarnorkuvopnabirgðir sínar til að hóta einum eða neinum. Þá sagði Rússlandsforseti stríðsreksturinn í Úkraínu mögulega munu verða „langt ferli“. Bandaríkjamenn og fleiri hafa haft uppi áhyggjur af því að Rússar muni mögulega grípa til kjarnorkuvopna ef þeir sjá það í hendi sér að tapa á vígvellinum. Hins vegar hafa menn einnig bent á að það skilaði þeim í raun engu, nema fordæmingu og útskúfun. Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Rússland Bandaríkin Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira
Ned Price, talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins, var spurður um málið á blaðamannafundi og vildi ekki tjá sig beint um ummæli Pútín en sagði Bandaríkjastjórn þykja allt kæruleysislegt hjal um kjarnorkuvopn óábyrgt. Price sagði að ríki heims, þeirra á meðal Kína, Indland, Bandaríkin og jafnvel Rússland, hefðu verið alveg skýr um það frá lokum kalda stríðsins að kjarnorkustyrjöld mætti aldrei brjótast út þar sem þar yrðu engir sigurvegarar. Pútín sagði í gær að hættan á kjarnorkustríði hefði magnast en að Rússar hefðu ekki misst vitið og myndu ekki verða fyrstir til að grípa til kjarnorkuvopna. Kaldhæðnislega, í ljósi hótana síðustu misserin, sagði hann Rússa ekki myndu nota kjarnorkuvopnabirgðir sínar til að hóta einum eða neinum. Þá sagði Rússlandsforseti stríðsreksturinn í Úkraínu mögulega munu verða „langt ferli“. Bandaríkjamenn og fleiri hafa haft uppi áhyggjur af því að Rússar muni mögulega grípa til kjarnorkuvopna ef þeir sjá það í hendi sér að tapa á vígvellinum. Hins vegar hafa menn einnig bent á að það skilaði þeim í raun engu, nema fordæmingu og útskúfun.
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Rússland Bandaríkin Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira