Fleiri Færeyingar á leiðinni í Kópavog? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. desember 2022 18:31 Klæmint Olsen fagnar einu af landsliðsmörkum sínum. UEFA Það er nóg um að vera á skrifstofu Íslandsmeistara Breiðabliks en félagið er nú orðað við færeyska landsliðsmanninn Klæmint Olsen sem leikur með NSÍ Runavík í heimalandinu. Breiðablik hefur verið virkt á markaðnum síðan liðið lyfti Íslandsmeistaratitlinum og fyrr í dag var greint frá því að Ágúst Eðvald Hlynsson væri kominn heim í Kópavoginn. Blekið var vart þornað á samningi Ágústs Eðvalds þegar Bolt.fo greindi frá því að framherjinn Klæmint Olsen gæti verið á leiðinni til Ísland. Er Breiðablik nefnt í frétt Bolt.fo sem og færeysku liðin HB og B36. Framherjinn Klæmint Olsen hefur aldrei spilað fyrir annað lið en NSÍ Runavík og er markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi með 242 mörk í 363 leikjum. Þá hefur hann skorað 10 mörk í 54 A-landsleikjum. The cross, the finish... Klæmint Olsen's still got it #WCQ pic.twitter.com/d8OFdpabzm— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) September 17, 2021 Olsen sagði við Bolt.fo að hann vissi af áhuga Breiðabliks en gæti ekki meira sagt að svo stöddu. Fari svo að Olsen gangi í raðir Íslandsmeistaranna þá yrði hann annar Færeyingurinn á mála hjá liðinu en Blikar festu kaup á Patrik Johannesen frá Keflavík fyrir skemmstu. Þó nokkrar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Breiðabliks síðan leiktíðinni lauk. Ásamt leikmönnunum tveimur sem nefndir eru hér að ofan hefur Breiðablik fengið Eyþór Aron Wöhler frá ÍA, Alex Frey Elísson frá Fram og Arnór Svein Aðalsteinsson frá KR. Þá hefur liðið misst nokkra leikmenn en Ísak Snær Þorvaldsson fór í atvinnumennsku til Rosenborg í Noregi. Adam Örn Arnarson fór í Fram, Elfar Freyr Helgason fór í Val og samningur Mikkel Qvist rennur út um áramótin. Fótbolti Íslenski boltinn Færeyski boltinn Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Sjá meira
Breiðablik hefur verið virkt á markaðnum síðan liðið lyfti Íslandsmeistaratitlinum og fyrr í dag var greint frá því að Ágúst Eðvald Hlynsson væri kominn heim í Kópavoginn. Blekið var vart þornað á samningi Ágústs Eðvalds þegar Bolt.fo greindi frá því að framherjinn Klæmint Olsen gæti verið á leiðinni til Ísland. Er Breiðablik nefnt í frétt Bolt.fo sem og færeysku liðin HB og B36. Framherjinn Klæmint Olsen hefur aldrei spilað fyrir annað lið en NSÍ Runavík og er markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi með 242 mörk í 363 leikjum. Þá hefur hann skorað 10 mörk í 54 A-landsleikjum. The cross, the finish... Klæmint Olsen's still got it #WCQ pic.twitter.com/d8OFdpabzm— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) September 17, 2021 Olsen sagði við Bolt.fo að hann vissi af áhuga Breiðabliks en gæti ekki meira sagt að svo stöddu. Fari svo að Olsen gangi í raðir Íslandsmeistaranna þá yrði hann annar Færeyingurinn á mála hjá liðinu en Blikar festu kaup á Patrik Johannesen frá Keflavík fyrir skemmstu. Þó nokkrar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Breiðabliks síðan leiktíðinni lauk. Ásamt leikmönnunum tveimur sem nefndir eru hér að ofan hefur Breiðablik fengið Eyþór Aron Wöhler frá ÍA, Alex Frey Elísson frá Fram og Arnór Svein Aðalsteinsson frá KR. Þá hefur liðið misst nokkra leikmenn en Ísak Snær Þorvaldsson fór í atvinnumennsku til Rosenborg í Noregi. Adam Örn Arnarson fór í Fram, Elfar Freyr Helgason fór í Val og samningur Mikkel Qvist rennur út um áramótin.
Fótbolti Íslenski boltinn Færeyski boltinn Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Sjá meira