Fleiri Færeyingar á leiðinni í Kópavog? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. desember 2022 18:31 Klæmint Olsen fagnar einu af landsliðsmörkum sínum. UEFA Það er nóg um að vera á skrifstofu Íslandsmeistara Breiðabliks en félagið er nú orðað við færeyska landsliðsmanninn Klæmint Olsen sem leikur með NSÍ Runavík í heimalandinu. Breiðablik hefur verið virkt á markaðnum síðan liðið lyfti Íslandsmeistaratitlinum og fyrr í dag var greint frá því að Ágúst Eðvald Hlynsson væri kominn heim í Kópavoginn. Blekið var vart þornað á samningi Ágústs Eðvalds þegar Bolt.fo greindi frá því að framherjinn Klæmint Olsen gæti verið á leiðinni til Ísland. Er Breiðablik nefnt í frétt Bolt.fo sem og færeysku liðin HB og B36. Framherjinn Klæmint Olsen hefur aldrei spilað fyrir annað lið en NSÍ Runavík og er markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi með 242 mörk í 363 leikjum. Þá hefur hann skorað 10 mörk í 54 A-landsleikjum. The cross, the finish... Klæmint Olsen's still got it #WCQ pic.twitter.com/d8OFdpabzm— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) September 17, 2021 Olsen sagði við Bolt.fo að hann vissi af áhuga Breiðabliks en gæti ekki meira sagt að svo stöddu. Fari svo að Olsen gangi í raðir Íslandsmeistaranna þá yrði hann annar Færeyingurinn á mála hjá liðinu en Blikar festu kaup á Patrik Johannesen frá Keflavík fyrir skemmstu. Þó nokkrar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Breiðabliks síðan leiktíðinni lauk. Ásamt leikmönnunum tveimur sem nefndir eru hér að ofan hefur Breiðablik fengið Eyþór Aron Wöhler frá ÍA, Alex Frey Elísson frá Fram og Arnór Svein Aðalsteinsson frá KR. Þá hefur liðið misst nokkra leikmenn en Ísak Snær Þorvaldsson fór í atvinnumennsku til Rosenborg í Noregi. Adam Örn Arnarson fór í Fram, Elfar Freyr Helgason fór í Val og samningur Mikkel Qvist rennur út um áramótin. Fótbolti Íslenski boltinn Færeyski boltinn Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Breiðablik hefur verið virkt á markaðnum síðan liðið lyfti Íslandsmeistaratitlinum og fyrr í dag var greint frá því að Ágúst Eðvald Hlynsson væri kominn heim í Kópavoginn. Blekið var vart þornað á samningi Ágústs Eðvalds þegar Bolt.fo greindi frá því að framherjinn Klæmint Olsen gæti verið á leiðinni til Ísland. Er Breiðablik nefnt í frétt Bolt.fo sem og færeysku liðin HB og B36. Framherjinn Klæmint Olsen hefur aldrei spilað fyrir annað lið en NSÍ Runavík og er markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi með 242 mörk í 363 leikjum. Þá hefur hann skorað 10 mörk í 54 A-landsleikjum. The cross, the finish... Klæmint Olsen's still got it #WCQ pic.twitter.com/d8OFdpabzm— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) September 17, 2021 Olsen sagði við Bolt.fo að hann vissi af áhuga Breiðabliks en gæti ekki meira sagt að svo stöddu. Fari svo að Olsen gangi í raðir Íslandsmeistaranna þá yrði hann annar Færeyingurinn á mála hjá liðinu en Blikar festu kaup á Patrik Johannesen frá Keflavík fyrir skemmstu. Þó nokkrar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Breiðabliks síðan leiktíðinni lauk. Ásamt leikmönnunum tveimur sem nefndir eru hér að ofan hefur Breiðablik fengið Eyþór Aron Wöhler frá ÍA, Alex Frey Elísson frá Fram og Arnór Svein Aðalsteinsson frá KR. Þá hefur liðið misst nokkra leikmenn en Ísak Snær Þorvaldsson fór í atvinnumennsku til Rosenborg í Noregi. Adam Örn Arnarson fór í Fram, Elfar Freyr Helgason fór í Val og samningur Mikkel Qvist rennur út um áramótin.
Fótbolti Íslenski boltinn Færeyski boltinn Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira