Erna Sóley og Hilmar Örn frjálsíþróttafólk ársins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. desember 2022 13:31 Erna Sóley Gunnarsdóttir er frjálsíþróttakona ársins 2022. FRÍ Á föstudaginn var fór fram uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands í Laugardalshöll. Þar var meðal annars tilkynnt hvaða fólk hlyti nafnbótina „frjálsíþróttafólk ársins.“ Að þessu sinni voru það kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir og sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson. Erna Sóley átti frábært ár. Hún setti Íslandsmet utanhúss þar sem hún varpaði kúlunni 17,29 metra. Einnig varð hún Norðurlandameistari 23 ára og yngri sem og svæðismeistari innan-og utanhúss í Bandaríkjunum þar sem hún stundar nám. Hún keppti á sínu fyrsta stórmóti þegar hún tók þátt á Evrópumeistaramótinu sem fór fram í München í Þýskalandi. Hilmar Örn átti einnig viðburðaríkt ár. Hann vannsterkt mót í Halle í Þýskalandi ásamt því að keppa á HM sem fór í Eugene í Oregon-fylki í Bandaríkjunum. Einnig tókst honum að kasta sig inn í úrslit Evrópumeistaramótsins í München.Hann endar efstur Íslendinga á stigalista alþjóðasambandsins eftir tímabilið. Hilmar Örn er frjálsíþróttakarl ársins.Patrick Smith/Getty Images Önnur verðlaun má sjá hér að neðan eða finna á vef FRÍ. Stigahæsta afrek ársins samkvæmt stigatöflu WA: Guðni Valur Guðnason – 1157 stig fyrir 65,27 metra í kringlukasti. Jónsbikar (besta spretthlaupsafrek): Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir. Náði stigahæsta afreki í spretthlaupi; 24,05sek í 200m innanhúss. Stökkvari ársins kvenna: Irma Gunnarsdóttir – Íslandsmeistari í bæði þrístökki og langstökki. Stökkvari ársins karla: Kristján Viggó Sigfinnson. Stökk 2,20m innanhúss og var annar á Heimsafrekaskrá U20 innanhúss 2022. Millivegalengdahlaupari ársins kvenna: Aníta Hinriksdóttir 2:05,20m í 800 metra innanhúss sem er stigahæsta afrek konu 2022. Millivegalengdahlaupari ársins karla: Baldvin Þór Magnússon. Átti frábært tímabil í Bandaríkjunum og komst í úrslit á HM innanhúss í 3000 metrum. Fjölþrautarkona ársins: María Rún Gunnlaugsdóttir. Fjölþrautarkarl ársins: Dagur Fannar Einarsson. Óvæntasta afrekið: Daníel Ingi Egilsson; Stekkur 15,31 metra í þrístökki á Norðurlandamóti U23 sem er besti árangur Íslendings í 60 ár. Þjálfari ársins: Pétur Guðmundsson, þjálfari Guðna Vals og Ernu Sóleyjar. Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Sport Fleiri fréttir Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Martin skoraði 11 stig í naumu tapi Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Elísa: Ég hefði kosið sigur Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Vann Djokovic og tvöfaldaði verðlaunaféð á öllum ferli sínum Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Sjá meira
Erna Sóley átti frábært ár. Hún setti Íslandsmet utanhúss þar sem hún varpaði kúlunni 17,29 metra. Einnig varð hún Norðurlandameistari 23 ára og yngri sem og svæðismeistari innan-og utanhúss í Bandaríkjunum þar sem hún stundar nám. Hún keppti á sínu fyrsta stórmóti þegar hún tók þátt á Evrópumeistaramótinu sem fór fram í München í Þýskalandi. Hilmar Örn átti einnig viðburðaríkt ár. Hann vannsterkt mót í Halle í Þýskalandi ásamt því að keppa á HM sem fór í Eugene í Oregon-fylki í Bandaríkjunum. Einnig tókst honum að kasta sig inn í úrslit Evrópumeistaramótsins í München.Hann endar efstur Íslendinga á stigalista alþjóðasambandsins eftir tímabilið. Hilmar Örn er frjálsíþróttakarl ársins.Patrick Smith/Getty Images Önnur verðlaun má sjá hér að neðan eða finna á vef FRÍ. Stigahæsta afrek ársins samkvæmt stigatöflu WA: Guðni Valur Guðnason – 1157 stig fyrir 65,27 metra í kringlukasti. Jónsbikar (besta spretthlaupsafrek): Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir. Náði stigahæsta afreki í spretthlaupi; 24,05sek í 200m innanhúss. Stökkvari ársins kvenna: Irma Gunnarsdóttir – Íslandsmeistari í bæði þrístökki og langstökki. Stökkvari ársins karla: Kristján Viggó Sigfinnson. Stökk 2,20m innanhúss og var annar á Heimsafrekaskrá U20 innanhúss 2022. Millivegalengdahlaupari ársins kvenna: Aníta Hinriksdóttir 2:05,20m í 800 metra innanhúss sem er stigahæsta afrek konu 2022. Millivegalengdahlaupari ársins karla: Baldvin Þór Magnússon. Átti frábært tímabil í Bandaríkjunum og komst í úrslit á HM innanhúss í 3000 metrum. Fjölþrautarkona ársins: María Rún Gunnlaugsdóttir. Fjölþrautarkarl ársins: Dagur Fannar Einarsson. Óvæntasta afrekið: Daníel Ingi Egilsson; Stekkur 15,31 metra í þrístökki á Norðurlandamóti U23 sem er besti árangur Íslendings í 60 ár. Þjálfari ársins: Pétur Guðmundsson, þjálfari Guðna Vals og Ernu Sóleyjar.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Sport Fleiri fréttir Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Martin skoraði 11 stig í naumu tapi Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Elísa: Ég hefði kosið sigur Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Vann Djokovic og tvöfaldaði verðlaunaféð á öllum ferli sínum Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Sjá meira