Gunnar Malmquist og Sigurður slíðra sverðin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. desember 2022 23:30 Allt er gott sem endar vel. Stjarnan Fyrr í dag var greint frá því að Sigurður Bjarnason, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, stjakaði við Gunnari Malmquist Þórssyni, leikmanni Aftureldingar, eftir leikinn gegn Stjörnunni í Olís-deild karla í gær, sunnudag. Þannig er mál með vexti að Afturelding vann þriggja marka sigur á Stjörnunni í Garðabæ, lokatölur 26-29. Að leik loknum stýrði Gunnar Malmquist fagnaðarlátum Aftureldingar eins og svo oft áður. Hann hefur það til siðs að slá taktinn í auglýsingaskilti en þegar hann ætlaði að gera það í TM-höll þeirra Stjörnumanna í gær var hann stöðvaður af Sigurði. „Ég ber aðeins í LED skilti í eigu Stjörnunnar sem er fyrir aftan mig og sparka örlítið í það og þá fæ ég Sigurð Bjarnason á mig og hann tekur ágætlega á kallinum. Sigurður hefur sjálfur farið í gegnum nokkra handboltaleiki og væntanlega tapað nokkrum þannig ég efast um að hann hafi reiðst út í fagnaðarsönginn okkar. Ég vona allavegana ekki, þá hefur hann ekki lært mikið“ sagði Gunnar í samtali við Fréttablaðið fyrr í dag. Gunnar benti þó á að venjulega séu auglýsingaskiltin sem hann lemur í annars konar en í Garðabænum. Eftir að málið rataði í fjölmiðla birti Stjarnan myndina sem fylgir hér með fréttinni þar sem sjá má þá Sigurð og Gunnar takast í hendur. Undir myndinni stóð svo „ekkert vesen“ og þar með má reikna með að málið sé úr sögunni. Handbolti Olís-deild karla Stjarnan Afturelding Tengdar fréttir Rauk í Gunnar þegar hann sló í auglýsingaskilti Sigurður Bjarnason, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, stjakaði við Gunnari Malmquist Þórssyni, leikmanni Aftureldingar, eftir leikinn gegn Stjörnunni í Olís-deild karla í gær. 5. desember 2022 13:34 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Afturelding 26-29 | Mosfellingar sóttu stigin tvö í Garðabæ Afturelding lagði Stjörnuna að velli í 11. umferð Olísdeildarinnar í Garðabænum í kvöld. 4. desember 2022 21:14 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Þannig er mál með vexti að Afturelding vann þriggja marka sigur á Stjörnunni í Garðabæ, lokatölur 26-29. Að leik loknum stýrði Gunnar Malmquist fagnaðarlátum Aftureldingar eins og svo oft áður. Hann hefur það til siðs að slá taktinn í auglýsingaskilti en þegar hann ætlaði að gera það í TM-höll þeirra Stjörnumanna í gær var hann stöðvaður af Sigurði. „Ég ber aðeins í LED skilti í eigu Stjörnunnar sem er fyrir aftan mig og sparka örlítið í það og þá fæ ég Sigurð Bjarnason á mig og hann tekur ágætlega á kallinum. Sigurður hefur sjálfur farið í gegnum nokkra handboltaleiki og væntanlega tapað nokkrum þannig ég efast um að hann hafi reiðst út í fagnaðarsönginn okkar. Ég vona allavegana ekki, þá hefur hann ekki lært mikið“ sagði Gunnar í samtali við Fréttablaðið fyrr í dag. Gunnar benti þó á að venjulega séu auglýsingaskiltin sem hann lemur í annars konar en í Garðabænum. Eftir að málið rataði í fjölmiðla birti Stjarnan myndina sem fylgir hér með fréttinni þar sem sjá má þá Sigurð og Gunnar takast í hendur. Undir myndinni stóð svo „ekkert vesen“ og þar með má reikna með að málið sé úr sögunni.
Handbolti Olís-deild karla Stjarnan Afturelding Tengdar fréttir Rauk í Gunnar þegar hann sló í auglýsingaskilti Sigurður Bjarnason, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, stjakaði við Gunnari Malmquist Þórssyni, leikmanni Aftureldingar, eftir leikinn gegn Stjörnunni í Olís-deild karla í gær. 5. desember 2022 13:34 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Afturelding 26-29 | Mosfellingar sóttu stigin tvö í Garðabæ Afturelding lagði Stjörnuna að velli í 11. umferð Olísdeildarinnar í Garðabænum í kvöld. 4. desember 2022 21:14 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Rauk í Gunnar þegar hann sló í auglýsingaskilti Sigurður Bjarnason, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, stjakaði við Gunnari Malmquist Þórssyni, leikmanni Aftureldingar, eftir leikinn gegn Stjörnunni í Olís-deild karla í gær. 5. desember 2022 13:34
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Afturelding 26-29 | Mosfellingar sóttu stigin tvö í Garðabæ Afturelding lagði Stjörnuna að velli í 11. umferð Olísdeildarinnar í Garðabænum í kvöld. 4. desember 2022 21:14