Engin jóladagatöl frá Lions í ár Bjarki Sigurðsson skrifar 5. desember 2022 15:50 Dagatölin þekkja nánast allir Íslendingar. Því miður verða aðdáendur þeirra að bíða eftir þeim þar til á næsta ár. Vísir/Vilhelm Hin sívinsælu jóladagatöl frá Lionsklúbbnum hafa ekki verið í sölu fyrir þessi jól. Ástæðan er sú að verksmiðjan sem framleiðir dagatölin fékk ekki þau hráefni sem þarf í framleiðsluna. Dagatölin eru þau vinsælustu hver jól en með þeim hefur ávallt fylgt lítil tannkremstúpa. Á dagatölunum er einnig límmiði með mynd af tannburstanum Tanna og tannkremstúpunni Túpu sem minna krakka á að bursta í sér tennurnar. Lionsklúbburinn Freyr hóf innflutning á þessum dagatölum fyrir rúmum fimmtíu árum en dagatölin hafa sést á flest öllum heimilum landsins. Dagatölin eru seld til fjáröflunar fyrir Lionsklúbbana en með sölu þeirra hafa klúbbarnir getað styrkt starf fjölda líknarfélaga, til dæmis deildir Landspítalans, þjónustuíbúðir DAS, Gigtarfélagið og fleiri. „Stefnt er að því að klúbbarnir geti hafið sölu Lions jóladagatalanna næsta ár og um leið er öllum þakkað stuðningurinn við þetta skemmtilega jólaverkefni, ekki síst verslununum sem allar hafa selt þau fyrir hver jól án þess að taka krónu fyrir það,“ segir í tilkynningu frá Lionsklúbbnum Frey. Jól Neytendur Sælgæti Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman „Algjört siðleysi“ Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Sjá meira
Dagatölin eru þau vinsælustu hver jól en með þeim hefur ávallt fylgt lítil tannkremstúpa. Á dagatölunum er einnig límmiði með mynd af tannburstanum Tanna og tannkremstúpunni Túpu sem minna krakka á að bursta í sér tennurnar. Lionsklúbburinn Freyr hóf innflutning á þessum dagatölum fyrir rúmum fimmtíu árum en dagatölin hafa sést á flest öllum heimilum landsins. Dagatölin eru seld til fjáröflunar fyrir Lionsklúbbana en með sölu þeirra hafa klúbbarnir getað styrkt starf fjölda líknarfélaga, til dæmis deildir Landspítalans, þjónustuíbúðir DAS, Gigtarfélagið og fleiri. „Stefnt er að því að klúbbarnir geti hafið sölu Lions jóladagatalanna næsta ár og um leið er öllum þakkað stuðningurinn við þetta skemmtilega jólaverkefni, ekki síst verslununum sem allar hafa selt þau fyrir hver jól án þess að taka krónu fyrir það,“ segir í tilkynningu frá Lionsklúbbnum Frey.
Jól Neytendur Sælgæti Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman „Algjört siðleysi“ Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Sjá meira