Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði komst maðurinn á land af sjálfsdáðum.
„Hann var blautur og kaldur og fluttur á bráðamóttöku til aðhlynningar,“ segir varðstjóri hjá slökkiliði í samtali við Vísi.
Slökkvilið höfuðborgarsvæðinu var kallað út eftir að tilkynnt var að maður hafði farið í sjóinn við Gullinbrú í Reykjavík um klukkan 11:30.
Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði komst maðurinn á land af sjálfsdáðum.
„Hann var blautur og kaldur og fluttur á bráðamóttöku til aðhlynningar,“ segir varðstjóri hjá slökkiliði í samtali við Vísi.