Mestu mistökin að hringja sig aldrei inn meiddan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2022 09:01 Róbert Gunnarsson átti erfið ár hjá Rhein-Neckar Löwen. getty/Stuart Franklin Róbert Gunnarsson segir mestu mistökin á ferlinum að hafa ekki hlustað betur á líkamann og tekið sér hlé þegar hann var meiddur. Róbert var gestur Stefáns Árna Pálssonar í öðrum þætti hlaðvarpsins Stórasta landið þar sem fjallað er um framgöngu íslenska handboltalandsliðsins á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Þeir Róbert og Stefán Árni fóru um víðan völl og fjölluðu meðal annars um feril línumannsins í atvinnumennsku. Hann sagði árin í Þýskalandi hafa verið afar krefjandi og hann hafi ekki spilað vel hjá Rhein-Neckar Löwen þar sem hann lék 2010-12. „Ég var rosa mikið meiddur og mín mistök, eins og ég segi við strákana mína; þú harkar af þér einhvern tittlingaskít en ef þú ert í alvörunni meiddur og þetta hefur hrjáð þig í langan tíma verðurðu bara að taka þér pásu. Það voru mín mistök,“ sagði Róbert. „Ég var alltaf að drepast í bakinu en meldaði mig aldrei meiddan. Fyrir vikið gat ég ekki neitt. Ég spilaði ekki mikið og þegar ég spilaði var ég lélegur. Þetta voru mín mistök. Ég átti bara að kasta inn handklæðinu og ná mér góðum. Ég gat ekki staðið upp úr rúminu á morgnana.“ Róbert segir að hann sé langt því frá eini leikmaðurinn sem hafa harkað af sér meira en eðlilegt er. „Það eru ótrúlega margir leikmenn sem eru svona. Harkan er svo mikil. Þú ert alltaf hræddur um næsta samning ef þú ert meiddur eða ert ekki að spila. Þetta er fín lína en þegar ég horfi til baka átti ég bara að segja að ég væri meiddur því þetta byrjaði á fyrsta tímabilinu,“ sagði Róbert. Hlusta má á annan þátt Stórasta landsins í spilaranum hér fyrir ofan. Þýski handboltinn Handbolti Stórasta landið Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Fleiri fréttir Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Sjá meira
Róbert var gestur Stefáns Árna Pálssonar í öðrum þætti hlaðvarpsins Stórasta landið þar sem fjallað er um framgöngu íslenska handboltalandsliðsins á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Þeir Róbert og Stefán Árni fóru um víðan völl og fjölluðu meðal annars um feril línumannsins í atvinnumennsku. Hann sagði árin í Þýskalandi hafa verið afar krefjandi og hann hafi ekki spilað vel hjá Rhein-Neckar Löwen þar sem hann lék 2010-12. „Ég var rosa mikið meiddur og mín mistök, eins og ég segi við strákana mína; þú harkar af þér einhvern tittlingaskít en ef þú ert í alvörunni meiddur og þetta hefur hrjáð þig í langan tíma verðurðu bara að taka þér pásu. Það voru mín mistök,“ sagði Róbert. „Ég var alltaf að drepast í bakinu en meldaði mig aldrei meiddan. Fyrir vikið gat ég ekki neitt. Ég spilaði ekki mikið og þegar ég spilaði var ég lélegur. Þetta voru mín mistök. Ég átti bara að kasta inn handklæðinu og ná mér góðum. Ég gat ekki staðið upp úr rúminu á morgnana.“ Róbert segir að hann sé langt því frá eini leikmaðurinn sem hafa harkað af sér meira en eðlilegt er. „Það eru ótrúlega margir leikmenn sem eru svona. Harkan er svo mikil. Þú ert alltaf hræddur um næsta samning ef þú ert meiddur eða ert ekki að spila. Þetta er fín lína en þegar ég horfi til baka átti ég bara að segja að ég væri meiddur því þetta byrjaði á fyrsta tímabilinu,“ sagði Róbert. Hlusta má á annan þátt Stórasta landsins í spilaranum hér fyrir ofan.
Þýski handboltinn Handbolti Stórasta landið Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Fleiri fréttir Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Sjá meira